Leita í fréttum mbl.is

Evruland í pólitískri kreppu

Ţegar hlutabréf lćkka í Bandaríkjunum eđa Bretlandi og skuldatryggingaálag hin opinbera hćkkar er ţađ efnahagsmál sem heggur ekki ađ rótum stjórnskipunarinnar. Ţegar sambćrilegir atburđir verđa í Evrulandi, ţ.e. hjá ţeim 17 ríkjum sem hafa međ sér samstarf um evruna, kemst stjórnskipunin í uppnám.

Hvers vegna? Jú, Evruland býr viđ einn gjaldmiđil en 17 ríkisstjórnir plús Brusselvaldiđ sem stöđugt reynir ađ auka valdheimildir sínar á kostnađ ríkisstjórnanna. Fjármálamarkađir skynja veikleika stjórnskipunar Evrulands og veđjar á upplausn ţess.

Í viđleitni til ađ bjarga Evrulandi snúa ríkisstjórnirnar 17 og Brusselvaldiđ bökum saman og senda lögregluna til ađ gera húsleit hjá matsfyrirtćkjum sem eru bođberar válegra tíđinda.


mbl.is Markađir í frjálsu falli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brussel, Kreml og kreppa Evrulands

Ţegar skuldatryggingarálag á Írland, Grikkland og Portúgal varđ 7 prósent voru ţessi ţjóđríki knúin til ađ sćkja um neyđarađstođ frá Evrópusambandinu. Af hálfu Evrópusambandsins var hugsunin sú ađ grípa í taumana á fjárhag ţessara jađarríkja áđur en evru-samstarf allra 17 ţjóđríkja Evrulands kćmist í uppnám.

En hvađ haldiđ ţiđ? Jú, skuldatryggingarálag Spánar og Ítalíu nálgast óđfluga 7 prósentin. Fjármálamarkađir veđja stórt á ađ annađ hvort eđa bćđi löndin ţurfi neyđarađstođ Evrópusambandsins.

Ţađ er eins og Kremlarfrćđi í gamla daga ađ ráđa í fyrirćtlanir Evrópusambandsins í málefnum Spánar og Ítalíu, skrifar Jeremy Warner í Telegraph, og giskar á pólitísk lömunarveiki í Brussel muni valda alţjóđlegri efnahagskreppu.


mbl.is Algjört hrun á mörkuđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađa Suđur-Evrópuríki fara í gjaldţrot vegna evrunnar?

Minnisblađ frá Dogulas McWillimas gengur manna á milli í morgun. Minnisblađiđ er niđurstađa útreikninga á líkum á gjaldţroti einvers Suđur-Evrópuríkis á evru-svćđinu. Ítalía fer nćr örugglega í gjaldţrot, segir minnisblađiđ, en Spánn gćti sloppiđ.

Lokaorđ minnisblađsins eru ţau ađ stćrđfrćđi og hagfrćđi skipta kannski ekki máli. Ef eitt evru-land verđur gjaldţrota munu önnur í veikri stöđu nánast vera ţvinguđ í ţrot. Höfundurinn er svartsýnn á ađ evru-samstarfiđ haldi velli. Eftirfarandi er niđurlag minnisblađsins

 

However, these distinctions based on economics and mathematics may not matter. If one Eurozonecountry defaults, the markets are likely to put pressure on the other weak economies and push up bond yields. This will in turn drag them down, making devaluating and thus leaving the euro increasingly attractive, which is why we are pessimistic about the chances ofthe euro holding together.


Fullvalda ríki á međan viđ stöndum utan ESB

Helgi Áss Grétarsson, lögfrćđingur og sérfrćđingur í sjávarútvegskerfum viđ Lagastofnun HÍ, segir hćpiđ ađ íslenska ríkiđ gćti leikiđ einleik í málinu gegn ESB-ríkjunum vćri ţađ ađili ađ ESB. „Ég tel ađ ţađ vćri mun erfiđara af ţví ađ um leiđ og menn ganga inn í hina sameiginlegu sjávarútvegsstefnu ţá hefur ESB valdiđ til ţess ađ semja um deilistofna viđ önnur ríki. Núna hefur Ísland rétt til ađ semja, sem fullvalda ríki, en ţegar um er ađ rćđa sameiginlega stjórn á deilistofnum ţá fer valdiđ til ţess ađ semja um stjórn ţessara stofna til Evrópusambandsins og stofnana ţess,“ segir Helgi Áss.

Ofanritađ er tilvitnun í Vísi.is ţar sem fjallađ er um makríldeilu Íslendinga viđ Evrópusambandiđ.

Ţarf eitthvađ ađ rćđa ţetta frekar?


Fjárfestar flýja Suđur-Evrópu

Hlutabréfamarkađurinn í Mílan hefur ekki veriđ lćgri í ţrjú ár. Ítalskir fjölmiđlar segja frá orđrómi um neyđarstjórn er taki viđ af ríkisstjórn Berlusconi. Olli Rehn framkvćmdastjóri efnahagsmála hjá framkvćmdastjórninni í Brussel verđur ađ hćtta í fríinu sínu Finnlandi og halda til Lúxemborg ađ hitta Juncker sem fer međ forystu í evru-löndunum 17.

Alţjóđlegir fjárfestar eru hćttir ađ lána Spáni og Ítalíu. Lánveitandi til ţrautavara er Ţýskaland sem ekki fór í evrusamstarf til ađ láta blóđmjólka sig. Skilabođin frá markađinum eru ţessi

"The eurozone faces a very big decision: it either creates a central fiscal authority or accepts reality and starts to think the unthinkable, which is to cut the currency union into workable pieces."

Sem sagt: annađ hvort fullveđja fjármálaráđuneyti Evrulands 17 ţjóđríkja eđa ađ brjóta upp samstarfiđ. Áhugavert. 


Evruland frestar sumrinu

Í ágúst lokar Evruland og fer í sumarfrí. Ekki ţetta áriđ. Skuldatryggingarálag á Spán, Ítalíu og Kýpur er komiđ hressilega yfir dauđamörkin 5,7 prósent sem felur í sér ađ skuldavandi ţessara landa er orđiđ ađ vandamáli Ţýskalands.

Ţjóđverjar standa hikandi og höktandi ađ bjarga smáríki eins og Grikklandi međ tíu milljónir íbúa. Spánn og Ítalía eru samanlagt meira en tíu sinnum stćrri og Ţjóđverjar hafa einfaldlega ekki efni á bónbjörg til ţeirra.

Hér á Íslandi er til stjórnmálaflokkur sem vill inn í brennandi hús Evrulands. Ótrúlegt en satt.


mbl.is Frestađi sumarleyfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjöldamorđ til framdráttar ađildarumsókn

Ţau gerast langsóttari rökin fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu og síst smekklegri. Margrét Björnsdóttir formađur framkvćmdastjórnar Samfylkingarinnar skrifar í Fréttablađiđ og fćr viđhafnarpláss viđ hliđ leiđara. Fyrsta málsgreinin er eftirfarandi

Fjöldamorđin í Noregi sýna okkur hvert sjúklegar hugmyndir um yfirburđi tiltekinnar trúar, ţjóđar eđa kynţáttar geta leitt.

Tilgangurinn međ upphafsmálsgreininni er ađ gefa til kynna skyldleika norska fjöldamorđingjans Breivik viđ íslenska andstćđinga ađildar ađ Evrópusambandinu. Til ađ ekkert fari á milli mála hrúgar Margrét nasisma og kommúnista í kaupbćti handa íslenskum fullveldissinnum.

Er ekki rétt ađ samfylkingarliđiđ dragi andann djúpt og tékki ađeins á veruleikanum?


22 milljónir atvinnulausra í Evrópusambandinu

Atvinnuleysi í Evrópusambandinu mćlist 9,4 prósent, samkvćmt tölu frá Eurostat. Hćrra atvinnuleysi mćlist í ţeim 17 löndum sem eru međ evru sem lögeyri, eđa 9,9 prósent. Áćtlađ er ađ um 22 milljónir íbúa ţeirra 27 landa sem tilheyra Evrópusambandinu gangi um atvinnulausir.

Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára er rúm 20 prósent.

Ţau lönd sem búa viđ hvađ mest atvinnuleysi eru Spánn međ 21 prósent atvinnuleysi, Litháen međ 16,3 prósent og Lettland međ 16,2 prósent atvinnuleysi.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Ágúst 2011
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 167
  • Sl. sólarhring: 209
  • Sl. viku: 1802
  • Frá upphafi: 1234734

Annađ

  • Innlit í dag: 137
  • Innlit sl. viku: 1515
  • Gestir í dag: 131
  • IP-tölur í dag: 129

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband