Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er plan B

EES er ekki upphaf og endir lífs á Íslandi.  Ţađ er nefnilega til plan B, og allt bendir til ţess ađ plan B sé farsćlla en óbreyttur EES-samningur. Plan B heitir víđtćkur fríverslunarsamningur.  Ţannig samning gerđu Íslendingar og Bretar, ţegar Bretar hurfu úr Evrópusambandinu og EES. Allt gekk ţađ vel og ekkert fór á hliđina.  Ef ţađ er hćgt ađ semja svoleiđis viđ Breta, má ţá ekki reyna ađ semja viđ Evrópusambandiđ á sömu nótum, eđa finnst skriffinnum í Brussel of skemmtilegt ađ ráđa á Íslandi til ađ ţeir vilji semja?  

Hjörtur J. Guđmundsson rćđir ţetta og fleira í Bítinu hér:

 

https://www.visir.is/k/9558f5b5-6edd-4399-acdb-f7f9df74b884-1693903919000/bitid-fullkomin-uppgjof-?fbclid=IwAR3lnBf7lmKfqFGqRxJMxzAUCA77Qzi02wDQqTphi8ejkiLs-EAUah6ra8o


Valkostur og ekki valkostur

Nú hefur ţađ gerst ađ í Ţýskalandi er kominn stjórnmálaflokkur sem ber nafniđ Valkostur fyrir Ţýskaland.  Ef marka má skođanakannanir er flokkurinn orđinn mjög vinsćll.  Hann er kominn fram úr jafnađarmönnum og er farinn ađ narta í hćlana á kristilegum demókrötum sem eru stćrstir.

Mörgum í Ţýskalandi finnst Valkosturinn vera bođberi vondra skođana og striđi gegn öllu sem gott ţykir, mannréttindum, lýđrćđi, stríđinu viđ Rússa og sjálfu Evrópusambandinu.  Sjálfir segjast Valkostsmenn vera sérlega ákafir um lýđrćđi og mannréttindi, en neita hinu ekki eins ákaft.

Nú rćđa margir málsmetandi Ţjóđverjar ađ ţađ ţurfi ađ banna Valkostinn, ţví hann sé svo illa innrćttur.  Ef ţađ er rétt, er ţađ mikiđ áhyggjuefni ađ umtalsverđur hluti ţýsku ţjóđarinnar skuli styđja allt ţađ illa innrćti, ţví ţetta er ţjóđin sem mestur rćđur í Evrópusambandinu. Ef ţađ er hins vegar rangt er mikiđ áhyggjuefni ađ nćrri hálf ţýska ţjóđin skuli vilja banna saklausan stjórnmálaflokk bara vegna ţess ađ hún er svo innilega ósammála honum.   Ţađ vćri ţó rökrétt framhald af banni Evrópusambandsins á rússneskum vefmiđlum.

Niđurstađan fyrir Íslendinga verđur ávallt sú sama: ţađ er ekki valkostur ađ afhenda ţessum mönnum nein völd á Íslandi. 

 https://www.spiegel.de/politik/radikalisierung-der-afd-verfassungsfeinde-verbieten-a-50bdd3e1-8968-47e7-ba9c-5072b4e304f5


Áskrift ađ Fasbókarsíđu Heimssýnar er ókeypis:  

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


Mikiđ liggur á ţarfleysu

Máliđ varđandi bókun 35 á sér fleiri hliđar.  Sú broslegasta er líklega sú ađ talsmenn bókunarinnar um forgang Evrópulaga segja ađ bókunin skipti eiginlega engu máli, sé ađeins formsatriđi.  Máliđ hefur reyndar fengiđ ađ liggja í láginni í tćp 30 ár, svo ţađ er ekki erfitt ađ trúa ţví, en ţá líka ađ ţađ megi ađ meinalausu liggja ţar lengi enn.  En ţá bregđur viđ ađ ţađ er allt í einu ćgilega mikilvćgt ađ samţykkja allt sem Evrópusambandiđ segir í logandi hvelli. 

Ţađ veltur semsagt mikiđ á ađ afgreiđa mál sem ekkert veltur á.  


Hvers vegna var kúvent?

Fleira er í samantekt Hjartar sem ástćđa er til ađ staldra viđ.  Í upphafi kom ekki til greina ađ innleiđa ţađ sem kallađ er bókun 35 í íslensk lög.  ESA kvartađi fyrir rúmum áratug, en íslensk stjórnvöld sögđu ađ ţví miđur gengi ekki ađ gefa Evrópulögum sjálfkrafa forgang sísvona. Á Íslandi réđi Alţingi Íslendinga, en ekki erlendir skriffinnar.  En svo virđist eitthvađ hafa gerst og íslensk stjórnvöld sannfćrst um ađ ţađ sé bara best ađ láta Evrópusambandiđ ráđa.  Hvađ gerđist?  Hvađ mćlir gegn ţví ađ leyfa málinu ađ fara í dóm?  Áhćttan er engin fyrir Íslendinga, ţví ef dćmt er Íslandi í óhag verđur niđurstađan sú sama og stjórnvöld vilja núna fara sjálfviljug 

Hvađ olli kúvendingu íslenskra stjórnvalda? 

https://www.fullveldi.is/?p=26204


Tímabćr leit ađ grundvelli

Hjörtur J. Guđmundsson fer í grein í Morgunblađinu skilmerkilega yfir atriđi sem máli skipta í furđumálinu „bókun 35“.  Á sínum tíma, ţegar EES var í smíđum, ţótti flestum, sem máliđ skođuđu, ađ naumt vćri á ađ EES-samningurinn stćđist stjórnarskrá.  Hafi veriđ vafi í ţá daga, er ljóst ađ eftir síđustu snúninga, sem og bókun 35, ađ EES er kominn röngu megin viđ stjórnarskrá íslenska lýđveldisins.

Ţađ er löngu tímabćrt ađ finna samskiptum Íslands viđ Ţýskaland, Frakkland og ţeirra fylgiríki grundvöll sem samrćmist stjórnarskrá, nútímahugmyndum um lýđrćđi, og hagsmunum Íslendinga til langframa.

https://www.fullveldi.is/?p=26204


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Sept. 2023
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 257
  • Sl. viku: 1879
  • Frá upphafi: 1184616

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 1608
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband