Leita í fréttum mbl.is

Stiglitz: Evran slćm hugmynd fyrir Íslendinga

Evran hentađi Íslendingum ekki ađ mati Joseph Stiglitz, nóbelsverđlaunahafa í hagfrćđi og prófessors viđ Columbia háskóla í Bandaríkjunum. Ţetta er á međal ţess sem kom fram í máli hans í viđtali í Silfri Egils í dag. Hann sagđi ţađ hafa komiđ sér vel fyrir Íslendinga ađ hafa krónuna á ţessum erfiđu tímum. Lítil hagkerfi ţyrftu svigrúm og ađ geta ađlagast hratt breyttum ađstćđum, sérstaklega ţegar stór áföll yrđu. Íslenska krónan vćri tćki sem gerđi slíkt mögulegt. Ef gengi hennar hefđi ekki gefiđ eftir hefđi atvinnuleysi t.a.m. ađ öllum líkindum orđiđ mun meira en raunin hefur orđiđ auk ţess sem ţađ hefđi komiđ sér illa fyrir ferđamannaiđnađinn.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Ungir jafnađarmenn í Svíţjóđ andsnúnir Lissabon-sáttmálanum

Ungliđahreyfing sćnska jafnađarmannaflokksins hefur tekiđ afstöđu gegn Lissabon-sáttmálanum (Stjórnarskrá Evrópusambandsins) og ţannig ákveđiđ ađ fara gegn stefnu flokksins. Í grein sem birtist 1. september sl. á sćnska fréttavefnum Europaportalen segir formađur ungliđahreyfingarinnar, Jytte Guteland, ađ ţrátt fyrir ađ hreyfingin hafi í grundvallaratriđum jákvćđa afstöđu til Evrópusambandsins ţá hafi hún ákveđiđ ađ leggjast gegn Lissabon-sáttmálanum, ţá einkum ţar sem hreyfingin telji Lissabon-sáttmálann ekki nćgjanlega lýđrćđislegan.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Heimdallur segir umsókn um inngöngu í ESB ógćfuspor

Ađalfundur Heimdallar, félags ungra sjálfstćđismanna í Reykjavík, var haldinn í gćr 2. september og var m.a. samţykkt stjórnmálaályktun ţar sem ítrekuđ var sú afstađa félagsins ađ hagsmunum Íslands vćri betur borgiđ utan Evrópusambandsins og ađ sú umsókn um inngöngu í sambandiđ sem ríkisstjórnin hefur sent sambandinu sé ógćfuspor. Ţá er ríkisstjórnin gagnrýnd harđlega fyrir bráđrćđi međ ţví ađ setja ţjóđinni út í slíka för án fyrirheits.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Grein um ESB sem Morgunblađiđ vildi ekki birta

Frosti Sigurjónsson birti grein í gćr á bloggsíđu sinni sem hann sendi til Morgunblađsins á fyrri hluta júlímánađar nokkrum dögum áđur en Alţingi samţykti naumlega ađ heimila ríkisstjórninni ađ sćkja um inngöngu í Evrópusambandiđ. Greinin fjallar ađ sjálfsögđu um Evrópumálin. Nú er liđinn meira en einn og hálfur mánuđur síđan óskađ var eftir birtingu á greininni og ţví nokkuđ ljóst ađ ekki stendur til ađ birta hana.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Sept. 2009
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 57
  • Sl. sólarhring: 313
  • Sl. viku: 1827
  • Frá upphafi: 1236809

Annađ

  • Innlit í dag: 55
  • Innlit sl. viku: 1648
  • Gestir í dag: 55
  • IP-tölur í dag: 55

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband