Mánudagur, 7. júlí 2025
Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
Ríkisstjórnin hefur nú lýst ţví yfir ađ hún hyggist verja tugum milljóna af almannafé til ţess ađ efla "lýđrćđislega umrćđu" í ađdraganda ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort halda eigi áfram ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ. Einkum er rćtt um stuđning viđ félagasamtök, ţar á međal stéttarfélög sem eigi ađ fá hlutverk í upplýsingagjöf og umrćđu.
En hvers konar umrćđa er ţetta eiginlega?
Í bćklingi Evrópusambandsins "Understanding Enlargement" kemur skýrt fram ađ ţađ sé markmiđ sambandsins ađ tryggja stuđning almennings í umsóknarríkjum. Til ţess séu notađar beinar ađgerđir: styrkir, samstarfsverkefni og sérstakt samtal viđ félagasamtök sem tali réttum rómi. Ţar stendur ađ stuđla skuli ađ "skilningi á áskorunum ađildar" og ađ nauđsynlegt sé ađ ná í gegn ţeim skilningi ađ stćkkunin sjálf sé af hinu góđa.
Ţađ vekur ţví spurningar ţegar ríkisstjórn Íslands hyggst verja háum fjárhćđum til ađ undirbúa "umrćđu" međ fyrirfram ákveđnu sniđi og samstarfsađilum sem hafa ítrekađ lýst sig fylgjandi inngöngu. Ţarna er ekki um ađ rćđa hlutlausa upplýsingagjöf, heldur hluta af samţykkisađgerđ, sem Evrópusambandiđ hefur sjálft skilgreint sem nauđsynlegan ţátt í ađildarferlinu.
Nú vantar bara síđasta skrefiđ í forskriftinni: ađ merkja sem "upplýsta lýđrćđislega umrćđu" ţađ sem í reynd er afrakstur fyrirfram ákveđinnar stefnu, ţar sem ađgangur og ađstođ eru ađeins í bođi fyrir ţá sem er
Sunnudagur, 6. júlí 2025
Forskirftinni fylgt!
Eitt af ţví sem Evrópusambandiđ leggur ţunga áherslu á í tengslum viđ ađildarumsóknir er ađ fá almenning í umsóknarríkjum međ í liđ. Ţetta kemur fram í margvíslegum gögnum frá sambandinu, ţar á međal í bćklingnum "Understanding enlargement" en í honum segir orđrétt ađ tryggja verđi "stuđning almennra borgara" og ađ mikilvćgt sé ađ „miđla betur árangrinum af stćkkuninni og áskorunum vegna hennar til ţess ađ afla stuđnings almennings.
Af ţessum sökum hefur sambandiđ beitt sér sérstaklega fyrir ţví ađ efla samtal í umsóknarríkjum m.a. á vettvangi stéttarfélaga, neytendasamtaka og annarra félagasamtaka.
Í ljósi ţessa er áhugavert ađ sjá hvernig ríkisstjórnin hyggst verja tugum milljóna króna af skattfé í "lýđrćđislega umrćđu" í ađdraganda ţjóđaratkvćđis um hvort hefja skuli viđrćđur viđ ESB. Ţar er sérstaklega minnst á stéttarfélögin. Ţađ er augljóslega ekki tilviljun, nei alls ekki heldur er forskrift Evrópusambandsins fylgt í hvítvetna.
Sunnudagur, 6. júlí 2025
Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
Planiđ er auđvitađ ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um eitthvađ sem fáir eru ósammála, eins og til dćmis ađ "talast viđ". Í skjóli hennar er svo ćtlunin ađ setja í gang ađildarferli meö öllu sem ţví fylgir, ţar á međal gríđarlegum fjárútlátum.
Haraldur Ólafsson rćđir málin á Sprengisandi á Bylgjunni hér:
https://www.visir.is/k/6e12a9f7-ca74-4bf0-bc21-b2630a606ef1-1751803377289
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 4. júlí 2025
Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta áréttađ og Jón lesinn
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 3. júlí 2025
Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
Í Noregi vill lítill minnihluti manna ganga í Evrópusambandiđ. Flestir ţeirra sem vilja ganga inn telja ţó ekki tímabćrt ađ rćđa ţađ mál. Ţeir eru ţó til sem vilja rćsa umrćđuna um máliđ - eina ferđina enn.
Ein ţeirra sem vilja bćđi ađ Norđmenn verđi ţegar í Evrópusambandinu og koma umrćđu um ţađ af stađ er Hilde nokkur Björnland. Hilde er hagfrćđingur, en spennt fyrir Evrópusambandinu m.a. vegna ţess sem menn hafa kallađ "sćti viđ borđiđ" og vegna "öryggis", hvađ sem ţađ nú ţýđir.
Ţađ síđasta sem fréttist af Hilde er ađ hún er komin í vinnu hjá íslenska ríkinu viđ ađ gefa Íslendingum góđ ráđ.
https://www.nrk.no/norge/bor-norge-ha-euro_-eksperter-rykende-uenige-1.17373426
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 2. júlí 2025
Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
Á undanförnum áratugum hefur regluverkiđ í Evrópusambandinu ţanist út og starfsmenn í hverju skrifstofuhorni í höfuđborgum álfunnar hamast viđ ađ skođa hvort samstarfsmenn og ađrir fari reglum, svona eins og ađ lögreglumađur vćri á hverju götuhorni ađ hafa auga međ vegfarendum. Í ViđskiptaMogganum í dag segir Haraldur Ţórđarson forstjóri Skaga ađ regluverkiđ á íslenskum fjármálamarkađi sé hannađ fyrir mun stćrra markađsumhverfi sem geri ţađ ađ verkum ađ fjármálaţjónusta á Íslandi sé dýr miđađ viđ ţađ sem gengur og gerist annars stađar. Haraldur er alls ekki einn um ţessa skođun. Hún er útbreidd í öllu Evrópusambandinu. Forstöđumenn fjármálaeftirlita, m.a. hér á Íslandi, hafa ítrekađ haldiđ svipuđu fram, nefnilega ţví ađ stórir hópar starfsmanna vćru löngum stundum ađ tikka í óţörf box um ađ allt vćri í lagi í stađ ţess ađ einbeita sér viđ ţađ sem raunverulegum vanda gćti valdiđ. Mál er ađ linni.
Sjá m.a. hér:
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 30. júní 2025
Hitt stóra máliđ
Ótal rök lúta ađ ţví ađ best sé ađ Ísland haldi sjálfstćđi sínu, ţ.e. ađ valdhafar sćki umbođ sitt til fólksins í landinu, en ekki einhverra annarra sem hafa ađra hagsmuni.
Rifjađ var upp í gćr ađ tvennt hefur breyst nýveriđ í alţjóđamálum. Hvort tveggja leggur blýţung lóđ á vogarskálar fullveldis. Annađ er yfirvofandi hervćđing Evrópusambandins međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum. Hitt er tollastríđiđ.
Bandaríkin leggja háa tolla á vörur frá Evrópusambandinu. Tollar á vörur frá Íslandi eru mun lćgri. Vćri Ísland í Evrópusambandinu hefđi ákvörđun Bandaríkjastjórnar um tollahćkkun veriđ mjög ţungt högg fyrir íslenskan efnahag. Ţetta verđur ađ hafa í huga í ţví sambandi:
1. Verslun viđ N-Ameríku er mun mikilvćgari fyrir Íslendinga, en nánast alla 400 ţúsund manna hreppa í Evrópusambandinu.
2. Evrópusambandiđ mun aldrei láta viđskiptahagsmuni Íslendinga stjórna ferđinni í samningum viđ Bandaríkin.
3. Hlaupi snurđa á ţráđ viđskipta viđ Bandaríkin, eđa önnur ríki, getur ríkisstjórn Íslands gengiđ rakleitt í ađ leysa ţann hnút. Ţađ getur hún ekki ef Ísland er í Evrópusambandinu.
Íslendingar verđa ađ stjórna eigin utanríkisverslun. Ţađ er ekki hćgt séu menn í Evrópusambandinu, ţá er ţađ Evrópusambandiđ sem stjórnar.
Sunnudagur, 29. júní 2025
Stóru breytingarnar
Segja má ađ tvö mál beri hćst ţegar litiđ er til nýlegra breytinga í heiminum, sem tengjast Evrópusambandinu og ađild ađ ţví.
Í fyrsta lagi er langţráđur draumur sambandsins ađ gera sig gildandi sem herveldi ađ rćtast. Draumurinn er gamall, og má m.a. rekja til ályktunar Evrópuţingsins frá febrúar 2009 um ađ stofna skyldi Evrópuher.
Hernađur og manndráp á iđnađarkvarđa er djúpstćđur ţáttur í menningu stóru Evrópusambandsríkjanna. Svoleiđis lagađ á sér engar rćtur í íslenskri menningu undanfarinna 800 ára. Viđ skulum halda ţví til haga.
Hitt máliđ verđur rćtt á morgun.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 276
- Sl. viku: 1550
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1294
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar