Miðvikudagur, 19. mars 2025
Þung rök gegn óráðshjali
Fátt gerist í heiminum, sem ekki verður hinum heittrúuðu tilefni til að biðja um verða þegnar í Evrópusambandinu. Nú síðast stríð í Úkraínu og ólga í stjórnkerfi Bandaríkjanna. Menn geta valið úr röksemdum í máli af þessu tagi, allt eftir smekk og skoðunum. Lítum á:
1. Bandaríkin og Bretar munu aldrei láta það viðgangast að ríki sem þeim er óvinveitt nái neinni fótfestu á Íslandi, óháð öllum samningum.
2. Svokallaður "varnarsamningur" milli BNA og Íslands hefur verið í gildi í mannsaldur og enginn utan Íslands hefur lagt til að honum verði rift.
3. Erfitt er að koma auga á hernaðarlega ógn við Ísland
4. Herleysi er að margra mati besta vörnin gegn stríði.
5. Vesturveldin eyða nú þegar um 15 sinnum meira fé til hermála en t.d. Rússar.
Þriðjudagur, 18. mars 2025
Evrópusambandið læknar öll sár
Sá er siður þeirra sem tekið hafa trú á Evrópusambandið að kynna aðild að Evrópusambandinu sem lausn á hvers kyns vanda og skiptir þá litlu hver vandinn er, og jafnvel líka hvort vandinn sé raunverulegur eða ekki.
Nú síðast kom sú hugmynd að Íslendingar yrðu með einhverjum hætti öruggari ef þeir yrðu þegnar í bandalaginu. Allt er það vitaskuld úr lausu lofti gripið. Rætt er um þessi mál og margt fleira sem lýtur að mikilvægi þess að Ísland haldi fullveldi sínu í viðtali Oddnýjar Eir við Harald Ólafsson á Samstöðinni sem hér er tengt við.
https://www.youtube.com/watch?v=ldXmhmcGzRw
Sunnudagur, 16. mars 2025
Eilífðarmálið og aðalmálið
Þessa dagana fjallar Alþingi um bókun 35 enn einu sinni.
Ýmsir angar þess máls kunna að vera flóknir. Það eitt mælir gegn bókuninni.
Aðalmálið er þó að bókun 35 er liður í því að færa vald frá lýðræðislega kjörnum fulltrúum á Íslandi til ókjörinna fulltrúa í erlendu ríkjasambandi. Slíkt verður Íslendingum fyrr eða síðar til tjóns.
Laugardagur, 15. mars 2025
Viðskiptasamningur sem breyttist í yfirtökusamning
Hvernig stendur á því að íslensk stjórnvöld komast skyndilega að því að bókun 35 sé ljómandi góð, eftir að hafa afþakkað hana í 30 ár og mótmælt Evrópusambandinu þegar það vildi að Ísland lögfesti bókunina?
Hvernig stendur á því að bókun 35 var talin í andstöðu við stjórnarskrá fyrir 30 árum, en alls ekki núna, og hefur stjórnarskráin þó lítið breyst?
Hvernig stendur á því að viðskiptasamningur sem gerður var fyrir 30 árum breytist í víðtækt framsal á löggjafar- og dómsvaldi, með tilheyrandi hótunum um refsingar ef hinum nýju valdhöfum er ekki hlýtt?
Það væri viðeigandi að stjórnvöld svöruðu þessu, og fleiru, í stað þess að krefjast þess að Alþingi lögfesti bókun 35.
Sigurbjörn Svavarsson ræðir EES-málin og bókun 35 í hjálagðri Moggagrein.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 13. mars 2025
Spurningunni sem aldrei var svarað
Ein af grundvallarspurningunum er þessi:
Hvers vegna ætti ríkjabandalag undir stjórn gömlu nýlenduveldanna á meginlandi Evrópu að ráða orkulindum Íslands?
Enginn sem vill þetta hefur svarað öðruvísi en með útúrsnúningum.
Grein Birgis Steingrímssonar í Mogga er enginn útúrsnúningur. Hann segir m.a.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 12. mars 2025
Klipptir strengir
Jón nokkur Ásgeir lætur gamminn geisa um evru og Evrópusamband.
Í því sambandi er gott að hafa nokkur atriði í huga:
Nokkur lönd vilja komast í Evrópusambandið, þau eru öll miklu fátækari en sambandið og vonast til að fá peninga út úr sambandsvistinni. Ekkert ríki sem er ríkara en meðaltalið í Evrópusambandinu er í biðröðinni. Hvorki, Noregur, Sviss, Liechtenstein né Ísland. Þeirra hlutverk er nefnilega að hlýða og borga.
Margt ræður því hvort menn fjárfesta í fjarlægu landi. Það sem er Íslandi mótdrægt er nokku margt, s.s. smæð atvinnumarkaðar, smæð heimamarkaðar, fjarlægð frá stórum mörkuðum og dýrt vinnuafl. Gjaldmiðill er neðarlega á þessum lista, ef hann er þá þar. Menn kaupa og selja gjaldmiðla að vild. Ef mikill velsældarkippur fær ekki að skila sér í sterkara gengi mun hann skila sér í dýrara vinnuafli og dýrari aðföngum.
Hjörtur var snöggur að svara Jóni Ásgeiri. Það gerði hann skilmerkilega og benti í leiðinni á að Evrópusambandið vinnur ákaft gegn því að Írar komist upp með skattastefnu sem Jón Ásgeir vill að Íslendingar taki upp, jafnframt því að ganga í Evrópusambandið!
Það er eins og að stilla fiðlu með því að klippa stengina.
https://www.stjornmalin.is/?p=10718
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 10. mars 2025
Skrýtið - en þó ekki
Það fer ekki á milli mála að mörgum er í nöp við stjórnmálamanninn Georgescu í Rúmeníuhreppi Evrópusambandsins. Ekki dugir mönnum þó að sleppa því að kjósa hann. Honum er bannað að gefa kost á sér. Syndaregistur Georgescu má segja að sé nýtískulegt: Vondar skoðanir á ýmsu, grunaður um að eiga ranga vini í útlöndum og að hafa ekki staðið nægilega vörð um lýðræði og bera ekki næga virðingu fyrir reglum um kosningar.
Allt minnir þetta á orðræðu frá stjórnvöldum úr sama heimshluta fyrir 60-70 árum síðan.
Ekkert er nýtt undir sólinni, nema reyndar að núna vill hópur fólks á Íslandi að þetta lið stjórni Íslandi líka. Engum datt neitt slíkt í hug árið 1960.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9. mars 2025
Snorri talar
Ungmennið geðþekka, Snorri Másson, ræðir málin á Sögu. Hann hefur, eins og fleiri, tekið eftir regluflóði frá Evrópusambandinu og finnst ekki augljóst að það sé gott stjórnkerfi þar sem reglur eru settar stjórnlaust án nokkurrar athugunar á því hvað þær kosta eða hvort þær gagnist einhverjum.
https://utvarpsaga.is/island-verdur-ad-marka-ser-skyra-stefnu-i-althjodamalum/
Nýjustu færslur
- Skynsemin ræður í Noregi
- Bókun 35 - nokkur atriði sem Alþingi ætti að ræða
- Nei, ekki aka út af!
- Stundir sannleikans renna upp
- Grafir
- Við bönnum hana bara
- Öryggistal út í bláinn
- Kaja og öryggið
- Skáldleg ádrepa
- Evran hefur ekki staðist væntingar – Ísland með forskot
- Hagfræðiprófessor telur umræðu um ávinninginn af evru og ESB-...
- Af hverju er verið að fegra EES-samninginn?
- <h2>Af hverju er samkeppnin við Kína orðin erfiðari en nokkru...
- Framsókn hafnar nýjum aðildarviðræðum að ESB
- "Öryggi Íslands yrði engu betur borgið innan ESB"
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 158
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 2096
- Frá upphafi: 1210882
Annað
- Innlit í dag: 134
- Innlit sl. viku: 1886
- Gestir í dag: 130
- IP-tölur í dag: 129
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar