Leita í fréttum mbl.is

Safnast ţegar saman kemur

Evrópusambandinu ţykir stjórnsýsla Íslands lítil.  Óljóst er hversu mikiđ sambandiđ telur ađ hún ţurfi ađ stćkka til ađ Ísland geti orđiđ fullgildur ađili, en líklega er um ţriggja stafa tölu ađ rćđa, ef starfsmenn eru taldir. Svoleiđis ţykir ekki mikiđ í löndum sem hafa hundrađ sinnum fleiri íbúa en Ísland (en ţykja samt ekki stór). 

Gróft reiknađ má áćtla ađ 100 sérfrćđingar í stjórnsýslu kosti um 3 milljarđa á ári, međ ađstöđu og gjöldum.  Kannski töluvert meira.  Ţađ ćtti engum ađ koma á óvart ţótt ađeins ţessi kostnađarliđur fćri fljótt upp í tugi milljarđa á ári.  

Ţađ munar um minna.

https://www.stjornmalin.is/?p=17689

 

Ađ svo mćltu sendir Heimssýn öllum sjómönnum, og fjölskyldum ţeirra, bestu kveđjur međ von um ađ ţeir ţurfi aldrei ađ taka auka túr til ađ borga fyrir óskir óskir Evrópusambandsins um stćrri stjórnsýslu. 


Ekki spurđir

Ţessa dagana er rćtt um meintan vilja ríkisstjórnarinnar til borga til hermála.  Sýnist ţar sitt hverjum, en óhćtt er ađ fullyrđa ađ margir eru ţví algerlega andvígir.  

Ef Ísland vćri í Evrópusambandinu vćru Íslendingar ekki spurđir um slíkt, nema ef til vill til ađ sýna kurteisi, vitandi ađ svariđ skipti ekki máli. 

Ţeir sem ráđa í Evrópusambandinu hafa ákveđiđ ađ hervćđast og ađ fyrir ţađ verđi greitt úr sameiginlegum sjóđum sem unniđ er ađ ţví ađ fita.  Skođun smáfiska í sambandinu skiptir ţar ekki máli. 

https://www.mbl.is/frettir/burdargrein/2025/05/28/ihuga_ad_verja_1_5_prosent_landsframleidslu_i_varna/


Regluvćđing

Af einhverjum ástćđum er sú skođun vinsćlli í Evrópusambandinu, en víđa annars stađar, ađ hćgt sé ađ regluvćđa samfélög til velsćldar. 

https://www.facebook.com/photo/?fbid=24465015679753073&set=gm.887628500196442&idorvanity=439592811666682


Lýđrćđisástin

Margir furđa sig á ţví ađ utanríkisráđherra skuli semja viđ Evrópusambandiđ um eitthvađ sem kallađ er ađlögun ađ utanríkisstefnu Evrópusambandsins. 

Svo virđist sem Alţingi hafi ekki fjallađ um ţessa nýju utanríkisstefnu.  Ţađ er í raun óljóst hvađan hún kemur.  Kannski hún hafi veriđ samin í Evrópusambandinu međ einhvers konar heimagerđu Evrópulýđrćđi. 

Hitt vitum viđ, ađ Evrópusambandiđ hyggur á meiriháttar hervćđingu og áframhaldandi stríđ í A-Evrópu. Ćltli ţađ tengist ţví hversu hljótt ţessi mál fara?

Ţessi sami utanríkisráđherra berst af kappi fyrir einhvers konar ţjóđaratkvćđagreiđslu um eitthvađ sem óljóst er og tengist Evrópusambandinu.  Ţađ er leitt hvađ lýđrćđisástin er stundum takmörkuđ hjá ţeim sem telja sig berjast fyrir lýđrćđinu.

https://www.stjornmalin.is/?p=16887 


Gríđarlegur menningarmunur

Stundum er fullyrt ađ Evrópusambandiđ eigi ađ stjórna Íslandi vegna ţess ađ menningin sé sú sama á báđum stöđum.

Ţađ eru ónýt rök.  Ekkert mćlir međ ţví ađ ein ţjóđ ráđi yfir annarri eđa ađ báđar séu undir sömu stjórn, ţó svo ađ menning ţjóđanna sé svipuđ. 

Svo er hitt ađ á sumum sviđum er gríđarlegur menningarmunur á Íslendingum og ţegnum Evrópusambandsins.  Ţeir fyrrnefndu munu t.d. láta herskyldu yfir sig ganga.  Ţađ mundu Íslendingar aldrei gera.

https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-05-25-thjodverjar-segja-herskyldu-koma-til-greina-444652

 


Um víđan völl og ađalfundur

Haraldur Ólafsson fer um víđan völl í sambandi viđ Evrópusambandiđ og hugsanlega ađild Íslendinga ađ ţví félagi í viđtali á Útvarpi sögu.  

Viđ minnum á ađalfund Heimssýnar föstudaginn 22. maí 2025 kl. 17-19 í Friđarhúsi viđ Njálsgötu.

https://utvarpsaga.is/stjornmalamenn-hlynntari-evropusambandinu-en-almenningur-vegna-eiginhagsmuna/


Núlláhrif og ekki sporđ

Hjörtur fer ágćtlega yfir völd Íslendinga innan Evrópusambands ţar sem Ísland vćri innanborđs.  Ţau má nálga međ núlli.

Og svo til viđbótar hefđu Íslendingar vitaskuld fengiđ feitan Icesavereikning og ekki makrílsporđ.

https://www.stjornmalin.is/?p=16439


Ekkert grín

Sé gervigreindin spurđ hversu mikiđ ađildarferli Króatíu ađ Evrópusambandinu kostađi svarar hún í löngu máli ađ upphćđin gćti hafa veriđ um milljarđur evra.  Uppreiknađ til núvirđis gefur ţađ um 200 milljarđa íslenskar krónur.

Ćtli 200 milljörđum geti veriđ betur variđ en í ferli sem í allra besta falli rennur út í sandinn?

  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 145
  • Sl. sólarhring: 274
  • Sl. viku: 1695
  • Frá upphafi: 1234464

Annađ

  • Innlit í dag: 128
  • Innlit sl. viku: 1422
  • Gestir í dag: 120
  • IP-tölur í dag: 120

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband