Ţriđjudagur, 24. október 2023
Nýtt tímarit - Heimaey
Sú var tíđ ađ útgáfa blađa og tímarita var öflug á Íslandi. Margir líta međ söknuđi til ţess tíma. Ţađ er ekki ađ ástćđulausu, ţví sú útgáfa var ađ miklu leyti um íslensk málefni og á íslensku. Annađ hefur tekiđ viđ og mikiđ af ţví er á ensku.
Ţađ er Heimssýn mikiđ fagnađarefni ađ nú hefur hafiđ göngu sína nýtt tímarit sem ber nafniđ Heimaey. Ađ baki Heimaeyjar stendur Arnar Ţór Jónsson, varaţingmađur og fv. dómari. Í ritinu er fjallađ um ýmis samfélagsmál, lög og rétt. Óhćtt er ađ segja ađ í Heimaey ríkir djúpur skilningur á gildi fullveldis og lýđrćđis. Ţađ er ekki ónýtt.
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2295294/
Laugardagur, 21. október 2023
Perlur á ţrćđi
Í rćđum Arnars Ţórs eru margar perlur. Hann hefur mćlt ţćr af munni fram á fundum víđa um land undanfarna daga. Geri ađrir betur!
Neđst í ţessum pistli er tengill á rćđurnar.
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2295475/
Sunnudagur, 15. október 2023
Snorri flengir húskarl Úrsúlu
"Hćg er leiđ til Helvítis, hallar undan fćti" eru ţau orđ sem fyrst koma upp í hugann ţegar í ljós kemur ađ Evrópusambandiđ hefur dregiđ réttar ályktanir af viđbrögđum viđ ritskođun og banni á fjölmiđlum sem stjórnvöldum fannst vondir.
Viđbrögđin voru lítil sem engin og hin eđlilega ályktun ađ óhćtt vćri ađ halda áfram á sömu braut. Andstöđu virđist helst vera ađ finna norđur á Íslandi, t.d. í föstudagspistli Snorra Mássonar, ritstjóra á ritstjóri.is, ţegar komiđ er 25 mínútur og 45 sekúndur inn í ţáttinn.
https://www.ritstjori.is/p/frettir-vikunnar-afsogn-ofyndin-ra
Laugardagur, 14. október 2023
Arnar Ţór á Akranesi í dag og á Akureyri á mánudag
Arnar Ţór Jónsson mun rćđa fullveldismál og annađ sem máli skiptir í tónlistarskólanum á Akranesi í dag, laugardaginn 14. október kl. 13 og á Akureyri á mánudagskvöld. Allir hjartanlega velkomnir!
https://www.facebook.com/groups/439592811666682/
Fimmtudagur, 12. október 2023
Ekki ókeypis, heldur rándýrt
Ţađ gefur auga leiđ ađ ţađ kostar skilding ađ fylgja lögum, reglum, tilskipunum og tilmćlum sem fylla tugţúsundir blađsíđna. Bara ađ hafa einhvern í vinnu viđ ađ lesa ţetta allt hlýtur ađ taka í. Er ţađ kannski ástćđan fyrir ţví ađ ţađ er 15 prósentustiga munur á innláns- og yfirdráttarvöxtum á almennum bankareikningum? Ţađ munar um minna.
Hjörtur J. Guđmundsson fer yfir máliđ í ágćtri grein og í ljós kemur ađ ađ fleiri en Hjörtur og Heimssýn hafa áhyggjur af ţví ađ illa sé fariđ međ peningana.
https://www.fullveldi.is/?p=33255
Miđvikudagur, 11. október 2023
Sandgerđisrćđan
Arnar Ţór Jónsson hélt ţétta og safaríka hugvekju um fullveldi ţjóđar í samkomuhúsi Sandgerđinga 10. október 2023.
Sandgerđisrćđan er hér:
https://www.youtube.com/watch?app=desktop&v=iUab1PKer4Q&feature=youtu.be
Mánudagur, 9. október 2023
Arnar Ţór heimsćkir Suđurnesjamenn á ţriđjudag
Arnar Ţór Jónsson hefur getiđ sér gott orđ fyrir ađ mćla fyrir fullveldi Íslands og lýđrćđi. Hann mun rćđa fullveldismál í samkomuhúsinu í Sandgerđi ţriđjudaginn 10. október nk., kl. 20.00. Margur hefur skroppiđ suđur međ sjó af minna tilefni.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 7. október 2023
Fleiri sćkjast eftir valdi á Íslandi
Ađgát skal höfđ í nćrveru erlendra ríkjasambanda og stofnana. Ţađ á ekki bara viđ um Evrópusambandiđ, heldur líka ađra sem seilast til valda á Íslandi. Arnar Ţór rćđir ţetta og fleira í athyglisverđu viđtali á Útvarpi sögu.
Máliđ er einfalt: Ekki skal flytja stjórnvald til ađila sem er ekki hćgt ađ kjósa burt.
https://utvarpsaga.is/frettir-vikunnar-framsal-a-rikisvaldi-til-althjodlegra-stofnana-er-landrad/
Nýjustu fćrslur
- Gulli neglir
- Út fyrir ramma skynsemi og raunsćis
- Óheilindi í stjórnmálum
- Flugbraut handa Von der Leyen
- Áriđ er ekki 2009!
- Merkimiđapólitík Viđreisnar grefur undan lýđrćđislegri umrćđu
- Međ öđrum orđum: Ađlögun!
- Ţađ er ekki hrćđsluáróđur ađ krefjast heiđarleika
- Ursula tekur sér dagskrárvald
- Rétt hjá Guđrúnu enginn ţjóđarvilji liggur fyrir Ţorgerđur
- Vonir utanríkisráđherra
- Íslandsskattur
- Hin ćpandi ţögn um blákaldan raunveruleika
- Trump, tollar og ótrođnar slóđir
- Ţegar spurningunni má svara, en umrćđan fćr ekki ađ halda áfram
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 195
- Sl. sólarhring: 619
- Sl. viku: 2180
- Frá upphafi: 1240768
Annađ
- Innlit í dag: 180
- Innlit sl. viku: 1979
- Gestir í dag: 179
- IP-tölur í dag: 176
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar