Miđvikudagur, 24. maí 2023
Athyglisverđur fundur fimmtudaginn 25. maí
Sú ánćgjulega ţróun hefur orđiđ ađ undanförnu ađ sífellt fleiri einstaklingar og hópar taka til máls til varnar íslensku samfélagi og fullveldi ţjóđarinnar. Ţar má m.a. nefna Málfundafélagiđ frelsi og fullveldi sem stendur fyrir opnum fundi fimmtudagskvöldiđ 25 maí nk. Fundađ verđur á veitingahúsinu Catalínu í Hamraborg í Kópavogi kl. 19.30
Rćtt verđur um alţjóđastofnanir og alrćmdan flugskatt.
Málfundafélagiđ frelsi og fullveldi hefur Fasbókarsíđu sem er hér:
https://www.facebook.com/profile.php?id=100091052329469
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 23. maí 2023
Hver grćđir á ţví?
Arnar Ţór Jónsson talar skörulega í Morgunblađinu í dag. Ţegar EES-samningurinn var kynntur til sögunnar var rćtt um efnhagssamvinnu, en alls ekki pólitískan samruna, ţ.e. ađ Íslandi yrđi formlega stjórnađ af gömlu evrópsku nýlenduveldunum. Hver grćđir á ţví?
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2290556
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 19. maí 2023
Enn ein blekkingin
Ögmundur Jónasson fv. ráđherra og reynslubolti í stjórnmálum, svo vćgt sé til orđa tekiđ, tekur bókun 35 til skođunar sem og EES-samninginn í heild sinni, upphaf hans, ţróun og framkvćmd. Ögmundur segir m.a.:
Í ljósi ţessa tel ég ađ Íslendingar ţurfi ađ skođa framtíđina varđandi EES og ţá hvort ţeir vilji áfram berast stjórnlaust međ straumnum. Og vel ađ merkja, sá straumur gerist stöđugt stríđari. Sú skođun ađ Íslendingar geti haft meiri áhrifinnan ESB en utan er enn ein blekkingin og ţarf ekki annađ en ađ skođa ferli ákvarđana í ESB til dćmis varđandi ađkomu ríkja ađ félagslega skuldbindandi alţjóđlegum viđskiptasamningum; samningum sem hafa stögugt meira vćgi í skipulagi samfélaganna. Slíkir samningar reynast í sífellt ríkari mćli hvíla á forsendum alţjóđlegs auđvalds.
Ţađ er auđvitađ rétt hjá Ögmundi ađ ţađ er tóm blekking ađ halda ţví fram ađ Íslendingar hefđu einhver áhrif á Evrópusambandiđ ef ţeir vćru ţar innanbúđarmenn. Greinargóđ og athyglisverđ umsögn Ögmundar er hér:
https://www.althingi.is/altext/erindi/153/153-4635.pdf
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 19. maí 2023
Úr iđuköstum hins daglega lífs
Ástćđa er til ađ láta ekki greinargerđ Arnars Ţórs Jónssonar til Alţingis í tengslum viđ bókun 35 fljóta of hratt burt í iđuköstum hins daglega lífs. Ţar er nefnilega margt sem gott er ađ hafa í huga.
Arnar Ţór fjallar m.a. um lagasmíđ Evrópusambandsins (og um leiđ sum lög sem gilda á Íslandi). Hann bendir á ađ ferliđ í reglusetningunni sé ógagnsćtt og fáum skiljanlegt. Embćttismenn, sérfrćđingar og alls kyns lobbyistar hafi mest um innihaldiđ ađ segja en ađ lýđrćđislega kjörnir fulltrúar komi ađeins ađ málum á lokastigum. Ţá upplýsir Arnar Ţór ađ fundir ráđherraráđsins, sem hér um höndlar, séu haldnir á bak viđ luktar dyr, án ţess ađ haldnar séu opinberar fundargerđir, enginn utanbúđarmađur viti hvar ţar sé sagt og ţví síđur hvernig atkvćđi séu greidd, séu ţau greidd. Flest málin fari annars í gegn án nokkurrar umrćđu.
Allt er ţetta međ miklum ólíkindabrag, en enn skrýtnara er ţó ađ nokkur mađur vilji ađ lög á Íslandi verđi sett međ ţessum hćtti.
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2290139/
Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur:
https://www.facebook.com/groups/heimssyn
Fimmtudagur, 18. maí 2023
Áminning um stefnuna
Ţeir sem fylgjast međ stjórnmálum hafa veitt ţví eftirtekt ađ sífellt meira vald fćrist frá ađildarríkjum Evrópusambandsins til miđstjórnar sambandsins. Einu sinni var um ađ rćđa samband fullvalda ríkja, en nú er réttara ađ tala um fullvalda samband ađildarríkja. Tilfćrsla á valdi frá ađildarríkjunum hentar ţeim stćrstu best, en ţau hin smćrri missa sjálfstćđi sitt. Ekkert af ţessu eru nýjar fréttir, ţetta hefur veriđ opinber stefna í mörg ár.
Stundum gleymist ţađ, en Hjörtur minnir okkur á.
https://www.visir.is/g/20232416141d/minnast-ekki-a-lokamarkmidid
Miđvikudagur, 17. maí 2023
Um hvađ var samiđ?
Heimssýn sendir bréf:
Til forsćtisráđuneytisins
Upplýsingar í fjölmiđlum og á blađamannafundi Katrínar Jakobsdóttur og Úrsúlu von der Leyen 16. maí sl. má túlka á ţann veg ađ frestun svokallađs flugskatts sé sameiginleg niđurstađa fulltrúa Íslands og Evrópusambandsins, semsagt hluti af samkomulagi, frekar en einhliđa ákvörđun Evrópusambandsins ađ fresta gjaldtökunni.
Heimssýn óskar góđfúslega ađ fá upplýsingar um öll efnisatriđi fyrrgreinds samkomulags og afrit samnings, ef um slíkt er ađ rćđa.
Međ fyrirfram ţökk
Haraldur Ólafsson
Formađur Heimssýnar
Ţriđjudagur, 16. maí 2023
Og hvađ svo?
Jćja, ţađ náđust samningar um ađ fresta flugskattinum til ársloka 2026. Og hvađ ţá? Hvađ mun Evrópusambandinu ţóknast ađ leggja háan skatt á flug út til Íslands frá 1. janúar 2027? Hann gćti ţurft ađ verđa afar hár til ađ sannfćra menn um ađ ferđast öđruvísi, eins og hugmyndin er á meginlandi Evrópu ţar sem menn velja á milli lestar, rútu og flugs.
https://www.visir.is/g/20232416041d/islandi-fai-afram-friar-flugheimildir-til-2026
Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur:
https://www.facebook.com/groups/heimssyn
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 16. maí 2023
Evrópusamband í stríđsham
Menn kunna ađ hafa ýmsar skođanir á hernađi, vígbúnađi og stíđsrekstri, en ţađ er á hinn bóginn erfitt ađ hafa skođun á ţvi hvert hugur stjórnenda Evrópusambandsins stefnir í ţeim málum. Sambandiđ vill meiri vígbúnađ og leggur ţrýsting á ađildarríkin í ţá átt. Annađ má skera niđur.
Í hjálagđri grein eftir Thomas Fazi segir m.a.:
"Just last week, the European Commission announced its billion-euro plan to increase Europes capacity for producing ammunition to send to Ukraine, for which member states will have to contribute up to a billion euros yet another step in Europes switch to war economy mode, as commissioner Thierry Breton put it. In other words, European countries will soon be required to cut back on social welfare and crucial investment in non-defence-related areas in order to finance the EUs new defence economy we might call this military austerity in the context of the blocs increasingly vassal-like subordination to US foreign policy."
https://unherd.com/2023/05/the-rise-of-europes-military-austerity/
Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur:
https://www.facebook.com/groups/heimssyn
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 18
- Sl. sólarhring: 284
- Sl. viku: 1568
- Frá upphafi: 1234337
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 1306
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar