Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Glatt á hjalla

Eins og kunnugt er nota Natóríki í Evrópu um 4 sinnum meiri peninga í hermál en Rússar. Engu ađ siđur hafa ţau komist ađ ţví ađ ţađ halli svo mikiđ á ţau ađ ţađ eina sem geti orđiđ ţeim til lífs sé ađ kaupa vopn fyrir miklu, miklu meiri peninga.  

Svo vill til ađ gömlu nýlenduveldin í Evrópu hýsa stóra hergagnaframleiđendur.  Ţeir fagna ákaft. 

Enginn ţarf ađ velkjast í vafa ađ peningarnir eru sóttir í vasa ţegna Evrópusambandsins. Ţeir fagna varla, ţví hermálin eru botnlaus hít.  Ef ekki dugar ađ kaupa vopn fyrir 4 sinnum meiri peninga en Rússar gera, hví skyldu ţá 6 eđa 8 sinnum meiri peningur duga?

Og í ţennan klúbb vilja sumir Íslendingar senda samborgara sína!

https://www.theguardian.com/world/2025/mar/06/watershed-moment-eu-leaders-close-to-agreeing-800bn-defence-plan-ukraine

 

https://www.theguardian.com/business/2025/mar/03/european-defence-stocks-surge-as-arms-manufacturers-eye-orders-boom

 


Markús, Jón Steinar, Stefán Már, Hjörtur og stjórnarskrá

Almennt er mjög varasamt ađ beita kennivaldsrökum í hvers kyns umrćđu.  Ţađ er ţó freistandi ađ benda á ţađ sem Hjörtur segir í nýrri grein í Vísi, ađ ţađ er enginn skortur á vel lesnum lögmönnum sem hafa miklar efasemdir um ađ stjórnarskrá og bókun 35 fari vel saman. 

https://www.visir.is/g/20252697100d/stenzt-ekki-stjornar-skrana


Yfirreiđ á Sögu

Haraldur Ólafsson rćddi hin svokölluđu Evrópumál á Útvarpi sögu.  Ţar var komiđ víđa viđ, en flest sem gerist í heiminum ţessa dagana rennir stođum undir ţá niđurstöđu ađ Íslendingar eigi ađ gćta ţess vandlega ađ Evrópusambandiđ fái ekki meiri völd á Íslandi en ţađ hefur nú ţegar.  Ţar kemur sitthvađ til, en yfirvofandi hervćđing sambandsins, stríđiđ í austurvegi og tollastríđ Evrópusambandsins viđ Bandaríkin eru atriđi sem minna rćkilega á mikilvćgi ţess ađ Íslendingar gćti ađ fullveldinu. 

https://utvarpsaga.is/ytri-thrystingur-ma-ekki-rada-for-i-umraedunni-um-evropusambandsvidraedur/


Hver er vondi karlinn?

Ţađ er ágćtt ađ rifja upp öđru hverju ađ í Evrópusambandinu tíđkast víđtćk ritskođun.  Fjölmiđlar sem yfirvöldum leiđist (rússneskir) eru beinlínis bannađir og í skjóli nýlegra laga er bariđ til hćgri og vinstri undir gunnfána gegn hatri. 

Ţađ eru til efasemdaraddir innan Evrópusambandsins, en almenningur virđist vera tiltölulega sáttur. 

Ţađ er sá sami almenningur sem sumir á Íslandi vilja ađ velji fólk til ađ stjórna Íslandi. 

https://adfinternational.org/news/eu-social-media-censorship


Kjúklingar og refur

Ţađ er ólga í heiminum.  Ţeir sem vilja fćra stjórnvald á Íslandi til vandalausra reyna ađ notfćra sér ólguna til ađ ná sínu fram.  Ţeir vilja "ţétta rađirnar" međ gömlu nýlenduveldunum í Evrópusambandinu.  Kjúklingarnir vilja biđja refinn ađ gćta sín. 

Ţeir sem ađhyllast friđarstefnu halda sig vitaskuld viđ ađ í herleysi felist besta vörnin.

Ţeir sem sem ekki ađhyllast slíka stefnu ţurfa bara ađ spyrja sig einnar spurningar:  Er líklegt ađ BNA og Bretar muni láta yfir sig ganga ađ ríki sem ţeim er óvinveitt nái fótfestu á Íslandi?  

Niđurstađan verđur alltaf á ţá lund ađ ţađ gagnist Íslendingum ekki neitt ađ borga í sjóđi vopnaframleiđenda gömlu nýlenduveldanna i Evrópu. 

Svo er líka ekki augljóst hver óvinurinn kunni ađ vera. 

 

 

 

 

 

 

 


Ađ kremjast ekki

Ţađ er ólga í heimsmálum.  Ţá er skynsamlegast fyrir Íslendinga ađ viđhafa varkárni og rćkta ţađ sem á útlensku er kallađ diplómatía. 

Ţađ er hćttulegt fyrir smáţjóđir ađ velja sér "vin" og hengja sig utan á hann. 

Ţá er hćtt viđ ađ ţćr kremjist fyrr eđa síđar í átökum sem "vinurinn" á í.

 

 

 


Ţćr leita ţangađ sem ţćr eru fyrir

Bjarni Már heitir mađur sem vill ađ Íslendingar stofni her og innleiđi herskyldu.  Líklega telja flestir Íslendingar ţađ vera furđuhugmyndir, í engum tengslum viđ raunveruleikann. Bjarna ţessum er bođiđ í viđtöl, menn brosa góđlátlega ađ barninu og máliđ gleymist. 

Ţađ kemur ekki á óvart ađ Bjarni ţessi er líka ákafamađur um innlimun Íslands í Evrópusambandiđ.  Ţađ er einmitt líka hugmynd sem byggir alfariđ á tengslaleysi viđ hinn félagslega, stjórmálalega og efnahagaslega raunveruleika. 

Furđuhugmyndir eiga sér helst lífsvon ţar sem ţćr eru fyrir og ţar er ţeirra helst ađ vćnta. 


Perlur á bandi

Ástćđa er til ađ mćala međ afar góđu viđtali viđ Arnar Ţór Jónsson, fv. dómara á Útvarpi sögu.

Arnar Ţór rćđir fullveldismálin af yfirvegun og yfirsýn.  Hann fjallar m.a. um hvernig veriđ er ađ koma Íslandi bakdyramegin inn í Evrópusambandiđ í gegnum EES-samninginn, bókun 35 o.fl. 

Ţá rćđir rćđir Arnar Ţór hermál.  Allir sem telja sig friđarsinna ćttu ađ íhuga ađ í ţví felst mótsögn ađ vera friđarsinni og ađ vilja ganga í Evrópusambandiđ. 

https://utvarpsaga.is/island-thegar-a-leid-inn-i-evropusambandid-an-adkomu-thjodarinnar/


Stóridómur Ragnars fallinn

Ragnar Árnason, hagfrćđiprófessor, var greinilega orđinn leiđur á ađ ţurfa ađ hlusta á síbyljuna um ódýra peninga ef Ísland gengi í Evrópusambandiđ.  

Ragnar rćđir bábiljuna opinberlega og sagt er frá ţví í stuttri grein í Morgunblađinu sem er hér:

https://www.facebook.com/photo/?fbid=10162601640289603&set=gm.826101563015803&idorvanity=439592811666682


Stefna sósíalista

Ása Lind Finnbogadóttir, frambjóđandi sósíalista í nýliđnum kosningum rćđir stefnu flokksins í grein í Vísi. Svo virđist ađ flokkurinn hafi enn ekki skođun á ţví hvort Ísland eigi ađ ganga Evrópusambandinu á hönd eđa ekki.  Líklegt verđur ađ telja ađ ţetta undarlega skođanaleysi eigi sinn ţátt í ţvi ađ flokkurinn fékk enga ţingmenn í síđustu Alţingiskosningum. 

Í greininni kemur fram ađ Evrópusambandiđ sé "samvinnubandalag". Hvađ skyldi ţađ ţýđa?

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.3.): 37
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 1284
  • Frá upphafi: 1206854

Annađ

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 1171
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband