Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál
Fimmtudagur, 9. apríl 2015
Götótt KPMG-skýrsla um höftin ađ mati leiđarahöfundar DV
Leiđarahöfundur DV, Hörđur Ćgisson, telur skýrslu KPMG um afnám hafta vera ćđi götótta, svo ekki sé meira sagt.
Gefum leiđarahöfundinum orđiđ í leiđara í gćr (leturbreyting Heimssýnar):
Ljóst er ađ áćtlun stjórnvalda um losun hafta grundvallast á ţeirri stađreynd ađ peningastefna landsins mun í fyrirsjáanlegri framtíđ byggjast á ţví ađ krónan verđi gjaldmiđill Íslands. Sú stefna er skynsamleg. Enginn annar raunhćfur valkostur er í bođi. Ólíkt ţví sem mátti skilja af nýlegri greiningu KPMG, sem var unnin ađ beiđni Samtaka atvinnulífsins, Félags atvinnurekenda, ASÍ og Viđskiptaráđs, ţá er losun hafta og möguleg innganga í evrópska myntbandalagiđ tveir ađskildir hlutir. Ísland getur aldrei orđiđ hluti af ERM II-samstarfinu, formlegu ađlögunarferli ađ upptöku evru, fyrr en höftin hafa veriđ afnumin. Ţar er engin ađstođ í bođi sem nokkru máli skiptir nema ţađ sé pólitískur vilji fyrir ţví ađ leysa greiđslujafnađarvanda ţjóđarbúsins međ ţví ađ taka risalán í evrum til ađ hleypa út erlendum krónueigendum. Ţví verđur ekki trúađ ađ ţađ sé afstađa forsvarsmanna atvinnulífsins og verkalýđshreyfingarinnar.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 9. september 2009
Norđmenn sćkja ekki um inngöngu í ESB
Ný ríkisstjórn í Noregi mun ekki sćkja um inngöngu í Evrópusambandiđ nema norska ţjóđin láti ótvírćtt í ljós vilja til ađ sćkja um. Ţetta sagđi Siv Jensen, leiđtogi norska Framfaraflokksins, stćrsta stjórnarandstöđuflokksins, í samtali viđ Ríkisútvarpiđ í dag. Skođanakannanir undanfarin ár hafa jafnan sýnt meirihluta Norđmanna andvíga inngöngu í sambandiđ. Viđ ţćr ađstćđur segir Jensen ađ tilgangslaust sé ađ sćkja um inngöngu í ţađ.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 4. september 2009
Ungir jafnađarmenn í Svíţjóđ andsnúnir Lissabon-sáttmálanum
Ungliđahreyfing sćnska jafnađarmannaflokksins hefur tekiđ afstöđu gegn Lissabon-sáttmálanum (Stjórnarskrá Evrópusambandsins) og ţannig ákveđiđ ađ fara gegn stefnu flokksins. Í grein sem birtist 1. september sl. á sćnska fréttavefnum Europaportalen segir formađur ungliđahreyfingarinnar, Jytte Guteland, ađ ţrátt fyrir ađ hreyfingin hafi í grundvallaratriđum jákvćđa afstöđu til Evrópusambandsins ţá hafi hún ákveđiđ ađ leggjast gegn Lissabon-sáttmálanum, ţá einkum ţar sem hreyfingin telji Lissabon-sáttmálann ekki nćgjanlega lýđrćđislegan.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 18. júlí 2009
Umbođslaus ríkisstjórn sćkir um inngöngu í ESB
Ríkisstjórn Íslands sótti um inngöngu í Evrópusambandiđ í morgun í kjölfar ţess ađ Alţingi samţykkti í gćr međ naumum meirihluta ađ heimila slíka umsókn. Ljóst er ađ stjórnarflokkarnir standa ekki heilir á bak viđ máliđ eins og fyrirfram var vitađ og ţurfti ađ leita til stjórnarandstöđunnar til ţess ađ koma ţví í gegnum ţingiđ. Ennfremur er fyrirliggjandi ađ flestir ţingmenn Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs sem kusu međ umsókninni eru sem fyrr andvígir inngöngu í sambandiđ en létu undan hótunum um stjórnarslit ef máliđ yrđi fellt.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góđ viđ ţorsta?
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Myrkur og óöld
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 51
- Sl. sólarhring: 312
- Sl. viku: 2420
- Frá upphafi: 1165048
Annađ
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 2056
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar