Leita í fréttum mbl.is

Hver er lykillinn að velgengni Íslendinga?

"Ég er þeirra skoðunar að listir og menning skipti miklu máli. Hvaða gildi skipta máli þegar fólk horfir til baka eftir 100 ár. Það verða ekki eingöngu hinir hagrænu mælikvarðar sem verða tíndir til, einnig listir, svo sem myndlist, tónlist og skáldverk. Menninguna munu afkomendur okkar skoða og leggja mælistikuna á, ekki síður en afkomutölurnar.

Til eru forystumenn í atvinnulífinu sem geta ekki beðið eftir því að við slátrum krónunni, gjaldmiðlinum okkar, og forstjórar í útrás kvarta yfir því að þurfa að burðast með íslenskuna. Ég undrast svona ummæli. Ein af ástæðum þess að okkur gengur eins vel og raun ber vitni er sú að við tölum íslensku. Við eigum ævafornt tungumál sem ristir djúpt og við eigum okkar gjaldmiðil og erum sjálfstæð þjóð. Það gerir okkur sérstök þegar við erum að hasla okkur völl erlendis. Um leið og við hættum að tala íslensku og förum að nota evru höfum við ekki sérstöðu lengur. Við töpum mikilvægum parti af okkur sjálfum."

Sigurður Gísli Pálmason í viðtali við Morgunblaðið 13. desember 2007


Bloggfærslur 17. desember 2007

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 105
  • Sl. sólarhring: 374
  • Sl. viku: 2376
  • Frá upphafi: 1238693

Annað

  • Innlit í dag: 90
  • Innlit sl. viku: 2093
  • Gestir í dag: 88
  • IP-tölur í dag: 87

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband