Leita í fréttum mbl.is

Evruþjóðir vilja ekki evruna

c_euro645_100770"Hið virta brezka dagblað, Financial Times, birti í fyrradag frétt á forsíðu þess efnis, að yfirgnæfandi meirihluti íbúa í þeim löndum, sem hafa tekið upp evruna, teldi að sá gjaldmiðill hefði skaðað efnahag þjóða þeirra. Samkvæmt könnun, sem Financial Times lét gera telja tveir þriðju íbúa Frakklands, Ítalíu og Spánar að evran hafi haft neikvæð áhrif og helmingur Þjóðverja var sömu skoðunar. Í Frakklandi sögðu einungis 5% þeirra, sem spurðir voru, að evran hefði haft jákvæð áhrif. Tveir þriðju Þjóðverja sögðu að þeir vildu heldur þýzka markið.

Það er óneitanlega athyglisvert að á sama tíma og þetta viðhorf virðist ríkjandi í þeim ESB-ríkjum, sem könnunin náði til hjá því fólki, sem hefur margra ára reynslu af hinum sameiginlega gjaldmiðli hefjast umræður hér um mikilvægi þess að taka upp evruna."

Staksteina Morgunblaðsins frá 31. janúar sl. má lesa í heild á slóðinni Morgunbladid.blog.is.


Bloggfærslur 1. febrúar 2007

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 248
  • Sl. viku: 1984
  • Frá upphafi: 1240861

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1810
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband