Leita í fréttum mbl.is

Heimssýn óskar Íslendingum til hamingju með daginn!

Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, óskar Íslendingum nær og fjær til hamingju með 65 ára afmæli sjálfstæðisins. Sjálfstæði þjóðarinnar var landað 17. júní 1944 en þar með lauk ekki sjálfstæðisbaráttunni heldur snerist hún eftirleiðis um það að standa vörð um það sem áunnist hafði. Sennilega hefur sjálfstæði þjóðarinnar aldrei verið í eins mikilli hættu og það er í dag og því brýnt að allir þjóðhollir Íslendingar leggi sitt að mörkum til þess að tryggt verði að full ástæða verði til þess að halda 17. júní hátíðlegan um ókomna tíð.


Verður aðeins haldið ráðgefandi þjóðaratkvæði um ESB?

Ríkisstjórnin hefur langt fram frumvarp til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur þar sem m.a. er gert ráð fyrir að einfaldur meirihluti þingmanna geti farið fram á að haldið verði ráðgefandi þjóðaratkvæði um ákveðin mál. Þetta eigi að tryggja að þjóðin eigi síðasta orðið í meiriháttar málum. Hvernig sem það er fengið út þegar þjóðaratkvæðið yrði aðeins ráðgefandi en ekki bindandi. Mat manna mun vera að til þess að þjóðaratkvæði geti verið bindandi þurfi að breyta stjórnarskránni.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Bloggfærslur 17. júní 2009

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 131
  • Sl. viku: 1664
  • Frá upphafi: 1236896

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1487
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband