Leita í fréttum mbl.is

Lissabonsáttmálinn og hernađarvćđing ESB

Spurning Eurobarometer um afstöđu Íslendinga til hers er liđur í ađ ađlaga okkur ađ ţeirri tilhugsun ađ vera hluti af hernađarveldi Evrópusambandsins, fari svo illa ađ Íslandi verđi ađili ađ Evrópusambandinu. Heimild er fyrir fyrirhuguđum Evrópuher í Lissabonsáttmálanum.

Hernađaráćtlanir Evrópusambandsins voru ásteytingarsteinn milli Írlands og Evrópusambandsins og ein ástćđa ţess ađ Írar höfnuđu Lissabonsáttmálanum (og voru svo látnir kjósa aftur ,,rétt"). Tom Clonan skrifađ skýrslu um heimildir í sáttmálanum til ađ byggja upp her og sagđi m.a. ţetta

A yes vote for the Treaty would not create a permanent standing EU army – but would enhance the EU’s ability to mount flexible, tailor made and credible responses to emerging humanitarian and security crises in the future.

Evrópusambandiđ sjálft viđurkennir ađ heimildir til ađ auka hernađarmátt ESB séu fyrir hendi í Lissabonsáttmálanum.

The Treaty foresees that Member States can make available civilian and military resources to the Union for the implementation of its Common Security and Defence operations.

Bćđi Clonan og vefsetur ESB taka fram ađ ESB-ríkjum er í sjálfsvald sett ađ taka ţátt í hernađaruppbyggingunni og hafa neitunarvald í málinu. Írum var líka í sjálfsvald sett hvort ţeir tćkju viđ ,,björgunarstuđningi" frá Evrópusambandinu vegna bankakreppunnar. Írar vildu ekki stuđninginn en var sagt ađ hann vćri ţeim fyrir bestu og urđu ađ ganga ađ ţeirri ,,ráđgjöf". Brussel ákvađ sjálfsvald Íra. Ţannig starfar Evrópusambandiđ. 

Tekiđ héđan.


mbl.is Spurt almennt um heri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dýrt ađ kíkja í pakkann hjá ESB

Samfylkingin eyđir tveim milljörđum króna í umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu, sem ţjóđin er á móti. Á sama tíma er sjúklingum úthýst, skólar eru vanmannađir og aldrađir fá ekki ţjónustu. Forgangsröđun samfylkingarhluta ríkisstjórnarinnar er ekki á ţágu ţjóđarinnar heldur eru gćluverkefni tekin fram yfir almannahag.

Til ađ bíta höfuđiđ af skömminni ćtlar ríkisstjórnin ađ taka skattfé frá landsbyggđinni til ađ fjármagna stjórnlagaóráđ sem Hćstiréttur hefur dćmt ógilt.

Fleiri bćjarstjórnir ćttu ađ fylgja fordćmi bćjarstjórnar Vestmannaeyja og vekja athygli á kolrangri forgangsröđun ríkisstjórnarinnar.


mbl.is Gagnrýna forgangsröđum ríkisstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Írland er hjálenda ESB

Evran er orsök hrunsins á Írlandi vegna ţess ađ hún skýldi landinu frá ađhaldi markađarins. Á ţessa leiđ er greining fyrrum seđlabankastjóra Írlands, Patrick Honohan. Viđskiptablađamađurinn Jeremy Warner segir Íra ekki eiga ţann valkost ađ hćtta međ evru ţar sem óđara yrđi gert áhlaup á írsku bankana um leiđ og hugmyndin fćri á flot.

Írar verđa ađ láta sér nćgja ađ senda stjórnmálamenn sína til Brussel međ bćnaskrá í hendi og biđja um lćgri vexti á lánum frá Evrópusambandinu.

Írski efnahagshryllingurinn er nefnilega sá ađ Írar voru knúđir til ađ taka lán svo ađ írskum evru-bönkum yrđi bjargađ en ţjóđin stendur ekki undir lánunum.

Vegna ţess ađ Írar eru í Evrópusambandinu geta ţeir ađeins valiđ um ţađ hvort ţeir verđa hengdir eđa skotnir Írskt fullveldi er međ heimilisfestu í Brussel.

(Tekiđ héđan).


Bloggfćrslur 25. febrúar 2011

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 206
  • Sl. viku: 1574
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1316
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband