Leita í fréttum mbl.is

Rehn sagði nei við Árna Pál

Á blaðamannafundi eftir fund Árna Páls Árnasonar og Olli Rehn spurði Þorfinnur Ómarson þann síðarnefnda hvort til greina kæmi að Ísland fengi hraðafgreiðslu inn í myntbandalag Evrópu eða einhverskonar bakstuðning við gjaldmiðilinn þegar gjaldeyrishöftunum verður aflétt (en minnugir kunna að muna eftir fyrirheitum um þesskonar séraðstoð úr kosningabaráttunni og frá því þegar verið var að berja umsóknina í gegn um þingið).

Rehn svaraði því að Ísland yrði að fara hina venjulegu leið inn í myntbandalagið, ljúka aðlögunarferlinu, staðfesta aðild og uppfylla Maastricht skilyrðin áður en evrayrði tekin upp. Hann bætti því svo við að Íslendingum stæði til boða tæknileg aðstoð.

Á mannamáli þýðir þetta að Rehn sagði nei og af því að Árni Páll minntist á tæknilegu aðstoðina áður en Rehn svaraði spurningu Þorfinns má ráða að ráðherrann hefur borið upp sömu spurningu og fengið sömu svör.

(Tekið af bloggi Hans Haraldssonar)


Bloggfærslur 8. febrúar 2011

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 200
  • Sl. sólarhring: 205
  • Sl. viku: 1835
  • Frá upphafi: 1234767

Annað

  • Innlit í dag: 169
  • Innlit sl. viku: 1547
  • Gestir í dag: 153
  • IP-tölur í dag: 153

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband