Leita í fréttum mbl.is

Grafskrift evrunnar - getur einhver þýtt fyrir Jóhönnu?

Martin Wolf er einn virtasti fjármálablaðamaður heimspressunnar. Hann skrifar í  Financial Times grafskrift evrunnar í dálki sem tálgar hismið frá kjarnanum. Einhver ætti að stafa þessi upphafsorð ofan í forsætisráðherra Íslands:

The eurozone, as designed, has failed. It was based on a set of principles that have proved unworkable at the first contact with a financial and fiscal crisis. It has only two options: to go forwards towards a closer union or backwards towards at least partial dissolution.

Og sé ráðherra enn með á nótunum mættu lokaorðin fylgja:


The eurozone confronts a choice between two intolerable options: either default and partial dissolution or open-ended official support. The existence of this choice proves that an enduring union will at the very least need deeper financial integration and greater fiscal support than was originally envisaged. How will the politics of these choices now play out? I truly have no idea. I wonder whether anybody does.

Krónan mun lifa evruna - höfum það á hreinu, Jóhanna.


Þjóðlegt fullveldi andspænis útrás og umsókn

Útrásin og umsóknin um aðild að Evrópusambandinu er hvorttveggja atlaga að fullveldi Íslendinga. Útrásin og hrunið sem fylgdi hjó að efnahagslegum grundvelli þjóðarinnar og umsóknin setur í uppnám forræði þjóðarinnar yfir auðlindum sínum.

Meginstef stjórnmálaumræðu næstu ára verður þjóðlegt fullveldi þar sem lærdómurinn af útrásinni annars vegar og hinsvegar umsókninni verða víti til að varast.

Stjórnmálaflokkar sem setja fram stefnumál sín í samræmi við þjóðlega fullveldið munu ná eyrum alþýðu manna. Framsóknarflokkurinn er líklegastur til að finna hinn rétta tón.


Bloggfærslur 1. júní 2011

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 243
  • Sl. viku: 1653
  • Frá upphafi: 1234585

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 1386
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband