Leita í fréttum mbl.is

Húrra, ađildarsinni tjáir sig

Ađildarsinnar á Íslandi stritast viđ ađ ţegja nú um stundir enda heldur óbjörgulegt ástandiđ í Evrulandi. Ţó stakk einn ađildarsinninn niđur penna í Morgunblađinu í dag til ađ andmćla greinum Tómasar Inga Olrich sem hefur undanfariđ fjallađ um ástćđur ţess ađ Íslandi ćtti ekki ađ ganga í sambandiđ.

Pétur J. Eiríksson heitir ađildarsinninn í Mogganum í dag og er á blađsíđu 18. Meginatriđi Péturs er ađ krónan sé ónýt, landbúnađarkerfiđ okkar lélegt, matarverđ hátt, lítiđ frjálsrćđi sé á Íslandi og ađ skrifrćđi sé minna í Brussel en Reykjavík.

Krónurökin fyrir inngöngu í Evrópusambandiđ voru alltaf hćpin og endanlega ómarktćk núna ţegar evran glímir viđ tilvistarvanda. Eins og ađrir ađildarsinnar fellur Pétur á dollaraprófinu; ef krónan er sannanlega ónýt er til muna einfaldara fyrir okkur ađ taka upp dollar sem lögeyri.

Landbúnađarkerfiđ okkar er sniđiđ ađ okkar ţörfum og skilar ţví sem ćtlast er til af ţví; góđum afurđum á sanngjörnu veđri.

Um frjálsrćđi í Evrópusambandinu er ekki mikiđ ađ segja, ţađ er huglćg upplifun Péturs. Og ađ skrifrćđi sé meira í Reykjavík en Brussel eru tíđindi sem Pétur ţarf ađ rökstyđja en ekki slá fram sem fullyrđingu.

Perlan í texta Péturs er ţessi:

Ţeir sem segja ađ vilji til ađ auka aga í ríkisfjármálum evruríkjanna feli í sér aukna miđstýringu sambandsins eru annađhvort illa lesnir eđa vilja ekki vita betur.

Pétur er ekkert ađ hafa fyrir ţví ađ útskýra  hverjir eiga ađ fara međ agavaldiđ til ađ koma skikki á Evruland. Hér er sami fullyrđingastíllinn á ferđinni. Pétur stendur einn gegn nćrfellt öllum sem skrifa um stöđu evrunnar ađ aukin miđstýring á fjármálakerfum evru-ríkja sé forsenda fyrir ţví ađ gjaldmiđillinn haldi velli.

Viđ ţökkum Pétri framlagiđ.


Viđrćđur viđ ESB eru leyndarmál

Valgerđur Bjarnadóttir ţingmađur Samfylkingar í utanríkisnefnd segist bundin trúnađi um skýrslu utanríkisráđherra um gang ađildarviđrćđna viđ Evrópusambandiđ. Hvernig Valgerđi og Össuri utanríkis getur dottiđ í hug ađ stimpla viđrćđurnar sem leyndarmál er óskiljanlegt.

Samfylkingin og utanríkisráđherra lofuđu ítrekađ ađ umsóknarferliđ yrđi opiđ og gagnsćtt.

Lokađ og ógagnsćtt umsóknarferli er komiđ til vegna ţess ađ ađlögunarkröfur Evrópusambandsins ţola ekki dagsljósiđ.

Ţjóđin fékk ekki ađ greiđa atkvćđi um ţađ hvort umsókn yrđi send til Brussel. Mistökin eru alfariđ alţingis. Til ađ bćta fyrir mistökin 16. júlí 2009 verđur alţingi ađ afturkalla umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu.


mbl.is „Ţađ er ţjóđin sem velur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. ágúst 2011

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 192
  • Sl. sólarhring: 263
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1234511

Annađ

  • Innlit í dag: 172
  • Innlit sl. viku: 1466
  • Gestir í dag: 155
  • IP-tölur í dag: 155

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband