Fimmtudagur, 18. ágúst 2011
Evru-bankar bíđa eftir Stór-Evrópu
Evrópskir bankar eru í frjálsu falli á hlutabréfamörkuđum vegna ţess ađ nokkur ríki evru-svćđisins eru nćr gjaldţrota. Markađurinn bíđur eftir ţví ađ Sarkozy og Merkel taki af skariđ um ţađ hvort nýtt pólitískt af, Stór-Evrópa, verđi mynduđ til ađ verja evruna.
Jacques Delors var forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins frá 1985-1994 og skóp grundvöllinn fyrir evru-samstarfiđ. Delors segir ađ 17 ríki Evrulands verđi ađ setja allt ađ 60 prósent ţjóđarframleiđslunnar undir sameiginlega stjórn er hann í raun ađ segja tvennt.
Í fyrsta lagi ađ stofna ţurfi Stór-Evrópu utanum evruna til ađ hún haldi velli.
Í öđru lagi ađ ţau 10 ríki Evrópusambandsins sem ekki eru međ evru verđi ađ velja um ţýsk-franska Stór-Evrópu eđa standa utan viđ Evrópusambandiđ, kannski í Evrópska efnahagssvćđinu međ Íslandi og Noregi.
Stór-Evrópa stútar Evrópusambandi 27 ríkja og ţvingar ţjóđríki sem standa utan evru-samstarfsins ađ velja á milli ţess ađ halda fullveldinu eđa ganga í Stór-Evrópu. Svo einfalt er ţađ.
(Byggt á ţessu bloggi.)
![]() |
Evrópa tekur enn eina dýfuna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 18. ágúst 2011
Frestum ESB-umsókninni, segir Sigmundur Davíđ
,,Ţegar málin hafa skýrst og viđ vitum hvort eđa hvernig ESB lifir af er rétt ađ ţjóđin taki afstöđu til ţess í ţjóđaratkvćđagreiđslu hvort taka skuli viđrćđur upp ađ nýju. Ţeir sem halda ţví fram ađ efnahagskrísan muni styrkja ESB og evruna telja sig vćntanlega ekki ţurfa ađ óttast ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţeir sem telja hins vegar ađ Íslendingar muni prísa sig sćla ađ hafa ekki klöngrast um borđ í brennandi skip ţurfa vćntanlega ekki ađ óttast ađ ţjóđin segi já."
Á ţessa leiđ skrifar Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson formađur Framsóknarflokksins í pistli sem birtist í Morgunblađinu í dag og á heimasíđu Sigmundar Davíđs.
ESB-umsóknin heldur íslenskum stjórnmálum í heljargreipum. Mál er ađ linni. Afturköllum umsóknina.
Fimmtudagur, 18. ágúst 2011
Ísland uppfyllir ekki skilyrđi ESB
Ađeins hluti af ríkisstjórn Íslands er ađili ađ umsókn landsins um ađild ađ Evrópusambandinu. Afgerandi hluti ţjóđarinnar er andvígur ađild, 64,5 prósent í síđustu mćlingu og engin hagsmunasamtök leggja lóđ sitt á vogarskál umsóknarinnar.
Evrópusambandiđ telur ađ Ísland uppfylli ekki skilyrđi fyrir inngöngu ţar sem lítill sem enginn stuđningur sé fyrir ađild. Evrópusambandiđ tekur viđ umsóknarríki á forsendum ađlögunar ţar sem umsóknarríkiđ jafnt og ţétt innleiđir lög og reglur sambands. Varnagli af hálfu ESB er ađ stuđningur viđ ađild verđi ađ vera í umsóknarríki, samanber ţetta
The union's absorption (or integration) capacity must allow integration across institutions and policies to be intensified as new members are integrated during enlargement. These new members must be well prepared for their new status as Member States. The EU's integration capacity also requires enlargement to be supported by public opinion both in the Member States and the applicant states.
Ísland uppfyllir ekki ţađ skilyrđi ađ breiđur stuđningur sé á bakviđ umsóknina. Ţrír stjórnmálaflokkar af fjórum á ţingi eru andvígir ađild og ţjóđin er á móti.
Ekki er eftir neinu ađ bíđa: afturköllum umsóknina.
![]() |
Spenna milli ráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 18. ágúst 2011
Nýjustu fćrslur
- Halda áfram - en viđ hvađ nákvćmlega?
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 196
- Sl. sólarhring: 256
- Sl. viku: 1746
- Frá upphafi: 1234515
Annađ
- Innlit í dag: 176
- Innlit sl. viku: 1470
- Gestir í dag: 158
- IP-tölur í dag: 158
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar