Leita í fréttum mbl.is

Brussel, Kreml og kreppa Evrulands

Þegar skuldatryggingarálag á Írland, Grikkland og Portúgal varð 7 prósent voru þessi þjóðríki knúin til að sækja um neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu. Af hálfu Evrópusambandsins var hugsunin sú að grípa í taumana á fjárhag þessara jaðarríkja áður en evru-samstarf allra 17 þjóðríkja Evrulands kæmist í uppnám.

En hvað haldið þið? Jú, skuldatryggingarálag Spánar og Ítalíu nálgast óðfluga 7 prósentin. Fjármálamarkaðir veðja stórt á að annað hvort eða bæði löndin þurfi neyðaraðstoð Evrópusambandsins.

Það er eins og Kremlarfræði í gamla daga að ráða í fyrirætlanir Evrópusambandsins í málefnum Spánar og Ítalíu, skrifar Jeremy Warner í Telegraph, og giskar á pólitísk lömunarveiki í Brussel muni valda alþjóðlegri efnahagskreppu.


mbl.is Algjört hrun á mörkuðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvaða Suður-Evrópuríki fara í gjaldþrot vegna evrunnar?

Minnisblað frá Dogulas McWillimas gengur manna á milli í morgun. Minnisblaðið er niðurstaða útreikninga á líkum á gjaldþroti einvers Suður-Evrópuríkis á evru-svæðinu. Ítalía fer nær örugglega í gjaldþrot, segir minnisblaðið, en Spánn gæti sloppið.

Lokaorð minnisblaðsins eru þau að stærðfræði og hagfræði skipta kannski ekki máli. Ef eitt evru-land verður gjaldþrota munu önnur í veikri stöðu nánast vera þvinguð í þrot. Höfundurinn er svartsýnn á að evru-samstarfið haldi velli. Eftirfarandi er niðurlag minnisblaðsins

 

However, these distinctions based on economics and mathematics may not matter. If one Eurozonecountry defaults, the markets are likely to put pressure on the other weak economies and push up bond yields. This will in turn drag them down, making devaluating and thus leaving the euro increasingly attractive, which is why we are pessimistic about the chances ofthe euro holding together.


Bloggfærslur 4. ágúst 2011

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 182
  • Sl. sólarhring: 274
  • Sl. viku: 1732
  • Frá upphafi: 1234501

Annað

  • Innlit í dag: 163
  • Innlit sl. viku: 1457
  • Gestir í dag: 147
  • IP-tölur í dag: 147

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband