Leita í fréttum mbl.is

64% stjórnenda mótfallnir ESB-aðild

Vinstristjórnin hélt lengi í þá trú að atvinnulífið myndi styðja ESB-umsóknina. Á síðustu vikum er margstaðfest að þetta haldreipi stjórnarinnar er ónýtt. Samtök iðnaðarins gerðu könnun hjá sínum félagsmönnum nýverið og reyndust nærri þrír af fjórum á móti aðild. Það sem meira er þá var meirihlutaandstaða við evru.

Könnun Viðskiptablaðsins núna staðfestir fyrri mælingar á afstöðu til aðildar Íslands að Evrópusambandinu: andstaðan fer vaxandi.

Það þýðir ekki lengur fyrir Össur og ESB-sinna að afsaka andstöðuna með Icesave eða makríl. Þjóðin er á móti aðild, bæði almenningur og atvinnulíf.

Afturköllum umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu.


mbl.is Mikill meirihluti stjórnenda á móti ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. maí 2012

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 268
  • Sl. viku: 1131
  • Frá upphafi: 1233483

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 957
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband