Leita í fréttum mbl.is

Ísland rekur óskiljanlega utanríkisstefnu

Evrópusambandið gerir fríverslunarsamninga fyrir hönd aðildarríkja sinna. Ríki eins og Frakkland og Þýskaland geta ekki verið með sjálfstæða fríverslunarsamninga við Japan eða Kína. Yfirlýst markmið utanríkisstefnu ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttir er að Ísland verði aðili að Evrópusambandinu.

Hvernig í veröldinni er samtímis hægt að stunda víðtækar samningaviðræður við Kínverja um fríverslunarsamning þegar vitað er að sá samningur fellur úr gildi ef Ísland yrði aðili að Evrópusambandinu?

Eins og áður hefur verið vikið að á þessum vettvangi sér Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra enga mótsögn í utanríkisstefnunni sem hann rekur gagnvart Kína annars vegar og hins vegar Evrópusambandinu. Össur er á hinn bóginn orðinn að skotspæni fyrir háðsglósur í erlendum fjölmiðlum og myndi seint teljast marktækastur íslenskra stjórnmálamanna.


mbl.is ESB ýtir á fríverslunarsamning við Japan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. júlí 2012

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 194
  • Sl. sólarhring: 273
  • Sl. viku: 1074
  • Frá upphafi: 1233393

Annað

  • Innlit í dag: 177
  • Innlit sl. viku: 925
  • Gestir í dag: 171
  • IP-tölur í dag: 163

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband