Leita í fréttum mbl.is

Vextir á Spáni ţyrftu ađ vera mínus 17,7%!

Finnar eru í Evrópusambandinu og komnir međ evru viđ mismunandi hrifningu íbúanna. Í vefritinu Helsinki Times er fjallađ um ţann vanda sem ţađ skapar fyrir Finna ađ vera á evrusvćđinu. Ţar er minnt á ađ evrusvćđiđ sé margskipt hvađ efnahagsstöđu og efnahagsţróun varđar og ađ sama vaxtastefna henti ekki öllum ţessum svćđum.

Ţannig segir ađ miđađ viđ algenga viđmiđun (Taylor-reglu) ćttu stýrivextir ađ vera 6,8% í Hollandi og 2,9% í Finnlandi. Stýrivextirnir eru hins vegar 0,75% vegna mikils samdráttar og lítillar verđbólgu á svćđinu í heild ađ međaltali. Fyrir vikiđ er verđbólgan í hćrri kantinum í nokkrum löndum, m.a. Finnlandi, en ţar er hún 3,2% og ýmsir óttast verđbólguţrýsting og myndu vilja hćrri stýrivexti.

Ađalvandinn er hins vegar á suđurjađri evrusvćđisins. Ţannig segir greinarhöfundur ađ stýrivextir ţyrftu ađ vera mínus 15,7 prósent í Grikklandi miđađ viđ ţessa algengu viđmiđunarreglu (ţ.e. ef ţađ vćri framkvćmanlegt), og mínus 17,7 prósent á Spáni!

eu bond yields 7 countries

Grikkland, Spánn, Portúgal og fleiri jađarlönd glíma hins vegar viđ nokkuđ háa vexti, t.d. á skuldum ríkisins, sem eru í hćrri kantinum. Ţannig eru vextir á ríkisskuldabréfum á tíu ára skuldabréfum ríkisins um 7% í Portúgal, ríflega 5% á Spáni og  11% á Grikklandi.

Ţótt vextir hafi lćkkađ eitthvađ síđustu vikur eru ţó margir ţeirrar skođunar ađ vegna áframhaldandi samdráttar á svćđinu, ekki hvađ síst ţar sem ástandiđ er verst eins og í ofangreindum löndum, ţá muni skulda- og vaxtabyrđin ţar ekki fara minnkandi og svo gćti fariđ ađ hún verđi óviđráđanleg, ţrátt fyrir alla ađstođarpakkana.

Hér á landi er ţó útlit fyrir ađ skuldir ríkisins fari lćkkandi ef áćtlanir fyrir nćsta ár ganga eftir.

Ţađ ţykir ýmsum eftirtektarvert á alţjóđlegum mörkuđum.


Aukin bjartsýni og fólk flytur heim

trawler_734905.jpgÁ sama tíma og ađildarumsókn Íslands er ađ renna út í sandinn fćrir Hagstofan okkur ţćr fréttir ađ nú flytjist fleiri til landsins en frá.

Íslandsbanki túlkar ţetta ţannig ađ ţetta sé vegna ţess ađ hér sé atvinnulíf ađ fćrast til betri vegar međ auknum hagvexti og aukinni atvinnu.


Pétur hittir naglann á höfuđiđ

Ţetta er allt satt og rétt hjá Pétri.

Óvissan um örlög ađildarbeiđni Íslands ađ ESB hefur aukist.

Sumir vilja helst gleyma henni fram yfir kosningar.

Grundvallarlöggjöf ESB liggur fyrir og Ísland breytir henni ekki í ţessum samningaviđrćđum.

Pétur hefur gott auga fyrir ţví sem er ađ gerast í ţessum málum.

Pétur H. Blöndal, alţingismađur.


mbl.is „Geti gleymt skömminni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Króna eđa evra?

peningarŢetta átti ţá ađ taka 9-18 mánuđi samkvćmt helstu forsvarsmönnum ađildarumsóknar! Prófessor Samfylkingar í málinu bauđ best! Merkilegt ađ rifja ţetta upp. Nú hefur umsóknin í raun veriđ lögđ til hliđar ef tekiđ er miđ af ţví hvernig ađildarferli hefur gengiđ fyrir sig hjá öđrum löndum.

En evrusinnar halda áfram ađ hamast út í gjaldmiđilinn. Krónan hefur ekki komiđ í veg fyrir ađ velferđ hefur síđustu áratugi veriđ međ mesta móti hér á landi í samanburđi viđ önnur lönd. Hagvöxtur er hér nú ágćtur, sérstaklega ef tekiđ er miđ af evrusvćđinu ţar sem framleiđsla dregst saman og atvinnuleysi eykst. Ţar er atvinnuleysiđ meira en 10% og um 50% hjá ungu fólki í ţeim löndum ţar sem verst lćtur. Hér er atvinnuleysiđ 4,4%.

Gjaldmiđlar hafa sína kosti og galla. Krónan er ekki gallalaus fremur en ađrir gjaldmiđlar, en hún sinnir sínu hlutverki. Hún mćlir verđmćti, miđlar verđmćtum og geymir verđmćti eins og gjaldmiđlar eiga ađ gera. Sparnađur í beinhörđum krónum eru fleiri hundruđ milljarđar.

Hvernig var ţađ? Voru ekki fréttir um ađ fólk vćri ađ taka peninga sína út úr bönkum í evrulöndunum?

Viđ skulum samt vona allra vegna ađ ástandiđ fari nú ađ skána í evrulöndunum.


mbl.is Ađildarferliđ átti upphaflega ađ taka innan viđ tvö ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. janúar 2013

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 192
  • Sl. viku: 765
  • Frá upphafi: 1232711

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 662
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband