Sunnudagur, 20. janúar 2013
Aronska ESB-sinna?
Það var athyglisvert að heyra hinn gamalreynda sendiherra Einar Benediktsson lýsa mögulegum styrkjum frá ESB til verkefna háskólamanna af ýmsu tagi.
Það var ekki laust við að orð sendiherrans fengju hlustendur til að leiða hugann að Aronskunni sálugu.
Ég held við ættum samt að geta treyst því að fræðasamfélagið tekur aðeins þátt í svona verkefnum á forsendum fræðanna.
Sunnudagur, 20. janúar 2013
Blekkingar í ESB-umræðunum
Björn Bjarnason skrifar athyglisverðan leiðara á vef Evrópuvaktarinnar um þær blekkingar sem viðhafðar hafa verið varðandi umsóknina um aðild að ESB.
Í leiðarnum segir Björn meðal annars:
- Áður en sótt var um aðild létu aðildarsinnar í veðri vaka að niðurstaða viðræðna yrði kynnt innan 18 mánaða.
- Aðildarsinnar hafa ekki viljað viðurkenna hið rétta eðli viðræðnanna. Þær snúast um aðlögun að kröfum og lögum ESB en ekki sérlausnir.
- Utanríkisráðherra Eistlands segist vonsvikinn vegna hægagangs í viðræðunum við Íslendinga þótt utanríkisráðuneyti Íslands láti eins og óvenjulega hratt og skipulega sé að málum staðið.
- Utanríkisráðherra Íslands hefur hafnað því fram til 17. janúar 2013 að makríldeilan hafi áhrif á aðildarviðræðurnar.
- Þeir sem töldu að Ísland yrði sett í alþjóðlegan skammarkrók eftir að Icesave-samningunum var hafnað segja nú að slit á ESB-viðræðunum muni stórskaða alþjóðastöðu Íslands.
Það er rétt að vekja athygli á ýmsum áhugaverðum pistlum og fréttum á vef Evrópuvaktarinnar.
Sunnudagur, 20. janúar 2013
Leiðbeiningar fyrir umsóknarríki að ESB lýsa aðlögunarskrúfu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins las upp athyglisverðan texta í Silfri Egils áðan.
Textinn lýsti því hvernig ríki sem sækja nú um aðild að ESB eiga að uppfylla allar reglur sambandsins áður en samningur getur tekið gildi.
Hlutverk ESB er að vera með svipuna á lofti og sjá til þess að umsóknarríkið hlýði leiðbeiningunum.
Það er ástæða fyrir þá sem misstu af Silfrinu að líta á það í endursýningu í kvöld og leggja sérstaklega við hlustir þegar Sigmundur greinir frá þessum leiðbeiningum.
Sunnudagur, 20. janúar 2013
ESB-umsóknin atvinnubótavinna í augum Bjartrar framtíðar?
G. Valdimar Valdimarsson, einn af forystumönnum Bjartrar framtíðar, bar fram athyglisverð rök í Silfri Egils í dag varðandi ESB-umsóknina.
Hann sagði að það væri búið að leggja í svo mikla vinnu hjá ýmsum opinberum starfsmönnum við umsóknarferlið og svo margir starfsmenn væru að sinna þessu í stjórnkerfinu að það mætti ekki hætta þessu.
Þetta fer nú að hljóma ansi líkt því að það megi ekki hætta umsóknarferlinu vegna þess að það sé svo góð atvinnubótavinna fyrir nokkra opinbera starfsmenn!
Sunnudagur, 20. janúar 2013
Viljum ekki lengur kíkja í pakkann!
G. Tómas Gunnarsson skrifar oft áhugaverða pistla um Evrópumál. Hér er einn þeirra.
Hér segir hann:
Það er ljóst að áhugi fyrir því að ganga í Evrópusambandið fer minnkandi á Íslandi. En það virðist nokkuð ljóst í þessari könnun að "viðræðusinnum" og þeim sem vílja " kíkja í pakann, fer einnig fækkandi.
Sjá fleiri pistla hér: http://49beaverbrook.blog.is/blog/49beaverbrook/
Bloggfærslur 20. janúar 2013
Nýjustu færslur
- Hitt stóra málið
- Stóru breytingarnar
- Misvægi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvæðinu
- Aðeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverði
- Svaraði Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleðilega þjóðhátíð
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar staðreyndir
- Horft í gegnum þokuna í bókunarmálinu
- Landráð?
- Öskrandi stríðsvagn fyrir Íslendinga
- Hann þrengir að öndunarveginum
Eldri færslur
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 14
- Sl. sólarhring: 191
- Sl. viku: 764
- Frá upphafi: 1232710
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 661
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar