Mánudagur, 21. janúar 2013
Árni Páll sagđi tvívegis ósatt í kvöld og móđgađi auk ţess meirihluta ţjóđarinnar
Árni Páll Árnason ţingmađur fer oft fram úr sjálfum sér í ákafa sínum viđ ađ rökstyđja eigin málstađ og ţá virđist munur á réttu og röngu stundum vera aukaatriđi hjá ţingmanninum. Dćmi um ţetta sást í Kastljósţćttinum í kvöld.
Tvennt sem Árni sagđi kemur ekki heim og saman viđ raunveruleikann.
Í fyrsta lagi hélt hann ţví fram ađ fólk vćri ađ flýja landiđ út af gjaldmiđlamálunum. Hiđ rétta er samkvćmt nýjustu tölum Hagstofunnar ađ fleiri flytjast til landsins en frá ţví.
Í öđru lagi hélt hann ţví fram ađ Íslendingar hefđu ekki fengiđ laun í nothćfum gjaldmiđli í 100 ár. Ţetta er náttúrulega algjör firra. Fólk hefur fengiđ greitt fyrir vinnu sína í gjaldmiđli sem veriđ hefur lögeyrir og nothćfur í allar greiđslur, auk ţess sem gjaldmiđillinn hefur gegnt öllum hefđbundnum hlutverkum sem mćlieining, greiđslumiđill og geymslumiđill.
Ţađ er svo rétt ađ ítreka ađ á ţeim tíma sem íslensk króna hefur veriđ notuđ á Íslandi hefur ţjóđin fariđ úr ţví ađ vera ein sú fátćkasta í Evrópu í ţađ ađ vera ein sú ríkasta.
Ţađ er svo mál Árna, en segir kannski sína sögu um manninn, ađ hann telur ţá sem eru ekki sömu skođunar og hann í pólitík, ţađ er mikinn meirihluta ţjóđarinnar, vera skyni skroppinn.
Hér verđur ekki sagt ađ Árni Páll sé alveg skyni skroppinn, en ţessi tilteknu ummćli hans voru vćgast sagt ákaflega heimskuleg.
Ţađ er betra ađ halda sig viđ ţekktar stađreyndir í svona umrćđu en ekki ađ halda fram svona firrum eins og Árni Páll gerđi í kvöld.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 21. janúar 2013
Íslenskur efnahagur á uppleiđ en evrusvćđiđ hefur heldur dalađ
Ţessi frétt er dćmigerđ fyrir ţá auknu bjartsýni sem ríkir um efnahagsmál hér á landi. Á sama tíma berast fréttir af ţví ađ evrusvćđiđ svamli enn svo ađ segja í fjöruborđinu og komist varla á ţurrt land. Ríkissjóđur hefur tvívegis fengiđ góđ kjör á erlendum mörkuđum eftir bankakreppuna og nú stefnir í ađ viđskiptabankarnir fari á erlendan markađ.
Ríkisstjórnin, og ţá einkum Samfylkingin, tifar ţó enn á ţví ađ ekkert verđi gott nema međ ESB og evru.
Samt er skuldatryggingaálag á Ísland lćgra en ţađ sem gildir fyrir Spán, Írland, Portúgal, Ítalíu og fleiri evrulönd.
Sjá nánar: Eurostat.
Sjá einning: CNBC
![]() |
Styttist í erlenda lánsfjármögnun bankanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 21. janúar 2013
Evruríkiđ Kýpur ţarf neyđarađstođ
Evruríkiđ Kýpur hefur veriđ í miklum vandrćđum eftir ađ Grikkir hófu sína ţrautagöngu. Efnahagur ríkjanna á ţessu svćđi er nátengdur og Kýpverjar hafa fariđ fram á neyđarađstođ eins og fleiri evruríki. Furstarnir í Brussel telja hins vegar ađ mafíósar í austurhluta Evrópu hafi fengiđ ađ leika of lausum hala á Kýpur og vilja hreinsa til áđur en neyđarađstođ er veitt.
Ýmsir telja ađ Kýpur muni verđa ESB mun ţyngri baggi en hlutur eyríkisins í hagkerfi evrunnar segir til um.
Sjá Viđskiptablađiđ: ESB setur lán til Kýpur á ís
Sjá nánar: http://www.piie.com/blogs/realtime/?p=3280 The Coming Cyprus Challenge for the Euro Area
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 21. janúar 2013
ESB höfđar ekki til Íslendinga
Ungir ESB-sambandsríkis-sinnar viđurkenna ađ framtíđ evrunnar er óljós, samanber međfylgjandi frétt. Í henni kemur einnig skýrt fram ađ ţetta hafa ekki veriđ samningaviđrćđur heldur ađlögunarviđrćđur (accession talks... EU accession).
Ţessir Evrópusambandsríkissinnar draga í efa réttmćti ţjóđaratkvćđagreiđslna hér á landi ( A questionable referendum ...). Viđ vitum ţá hvernig ţetta yrđi í ESB; sem sagt minna lýđrćđi.
Sambandsríkissinnarnir skilja greinilega mćtavel ađ Íslendingar hafi lítinn áhuga á ESB. Ţeir skilja líka ađ stjórnarflokkarnir óttist fylgistap vegna ţjónkunar ţeirra viđ Brussel-valdiđ.
Ţeir skilja ađ Íslendingar vilja ekki kokgleypa reglur sambandsins í sjávarútvegsmálum og landbúnađarmálum. En ţeim ţykir ţađ greinilega leitt!
Sjá hér heimasíđu sambandsríkissinnanna: http://www.thenewfederalist.eu/Iceland-in-or-out-please-decide,05481
![]() |
ESB ţarf ekki annađ Bretland |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 21. janúar 2013
Fjölga ţoskhausar sér hrađar í ESB?
Algeng er sú fullyrđing ESB-ađildarsinna ađ framleiđsla og útflutningur aukist ef viđ förum í ESB. Áđur hefur veriđ bent á ađ útflutningur frá Íslandi jókst meira frá 1995 til 2011 en t.d. frá Finnlandi sem tók upp evru.
Ţorskurinn er undirstöđuútflutningsafurđ Íslendinga.
Ţorskhausar láta sig ţađ litlu varđa hvort land er í ESB eđa ekki. Hann gerist varla građari í ESB ađ ósk stjórnvalda. Hann heldur sínu striki.
Makríllinn er allt annarrar gerđar. Hann flćkist um og flakkar.
G. Tómas Gunnarsson fjallar ágćtlega um ţađ í nýlegum pistli hvađ viđ getum lćrt af makrílnum. Hann sýnir okkur hvađ myndi gerast í ţessum efnum ef viđ vćrum í ESB. Í öllu falli myndi útflutningur fiskafurđa varla aukast.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 21. janúar 2013
Nýjustu fćrslur
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
- Landráđ?
- Öskrandi stríđsvagn fyrir Íslendinga
- Hann ţrengir ađ öndunarveginum
Eldri fćrslur
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 14
- Sl. sólarhring: 192
- Sl. viku: 764
- Frá upphafi: 1232710
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 661
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar