Föstudagur, 8. febrúar 2013
Spurningar og svör um evruna
Evruverkefniđ er dýrasta tilraun í efnahagsmálum og stjórnmálum á okkar tíđ ţegar litiđ er til afleiđinga í efnahagsmálum, stjórnmálum og félagsmálum.
Sćnski hagfrćđingurinn Stefan de Vylder gaf nú í haust út bók um evrukrísuna (Eurokrisen). De Vylder er ţekktur í Svíţjóđ fyrir framlag sitt til umrćđunnar um evruna og Gjaldmiđilsbandalag Evrópu, ekki hvađ síst í ađdraganda ţjóđaratkvćđagreiđslunnar áriđ 2003 ţegar Svíar höfnuđu evrunni.
Bók de Vylders fjallar um ýmsar hliđar gjaldmiđlamálanna, bćđi fyrr og síđar. Í lok bókarinnar er forvitnileg samantekt međ spurningum og svörum um myntbandlagiđ - og getur hér ađ líta nokkur dćmi, í lauslegri ţýđingu:
Uppfyllir Gjaldmiđilsbandalag Evrópu ţćr kröfur sem gerđar eru til hagkvćms myntsvćđis?
Svar: Nei.
Fylgir ţví mikill kostnađur fyrir samfélagiđ, eins og t.d. Svíţjóđ, ađ vera fyrir utan Gjaldmiđilsbandalag Evrópu?
Svar: Nei.
Er hćtta á ţví ađ mismunandi hagţróun í hinum ýmsu löndum á myntsvćđinu íţyngi samstarfinu í Gjaldmiđilsbandalaginu?
Svar: Já. Sameiginlegur gjaldmiđill í löndum sem hafa mismunandi efnahagsgerđ og mismunandi efnahagsţróun leiđir bara til vandrćđa.
Leiđir sameiginleg peningastefna og sömu stýrivextir í gjaldmiđilsbandalagi til ţess ađ hćtta á fasteignabólum og fjármálakreppum minnkar?
Svar: Nei. Ţađ voru ekki hvađ síst hinir lágu vextir á evrusvćđinu sem leiddu til óhóflegrar ţenslu og síđan verđhruns á Írlandi og Spáni. Ţessi lönd hefđu ţurft ađra vaxtastefnu og hćrri vexti .
Hefur ađild ađ ESB og Gjaldmiđilsbandalaginu veriđ trygging gegn ţví ađ ríki sýni ábyrgđarleysi í efnahagsmálum?
Svar: Greinilega ekki!
Er ástćđan fyrir fjármálakreppunni ađallega ábyrgđarleysi í ríkisfjármálum?
Svar: Léttúđ í ríkisfjármálum átti ađ einhverju leyti hlut ađ máli í hluta evrulandanna, en hinn ógurlegi halli á rekstri ríkissjóđa sem hefur átt sér stađ eftir 2008 er afleiđing kreppunnar en ekki orsök.
Getur svokölluđ innri gengislćkkun (launa- og kostnađarlćkkanir) bćtt alţjóđlega samkeppnishćfni veiku landanna í Gjaldmiđilsbandalaginu?
Svar: Já. En kostnađurinn er vaxandi skuldabaggi og versnandi greiđsluhćfi međ hćttu á gjaldţroti.
Hefur evran aukiđ á félagslega og pólitíska sundrungu innan og milli landa í Evrópu og ýtt undir vöxt fasískra tilhneiginga og andúđar á innflytjendum?
Svar: Já.
Er evruverkefniđ dýrasta tilraun í efnahagsmálum og stjórnmálum á okkar tíđ ţegar litiđ er til afleiđinga í efnahagsmálum, stjórnmálum og félagsmálum?
Svar: Ţví miđur virđist svo vera.
Hversu stór verđur reikningurinn sem sendur verđur skattgreiđendum í evrulöndunum?
Svar: Hef ekki hugmynd. En hann verđur stór.
Hefur aukiđ vald Seđlabanka Evrópu komiđ til skođunar í ţjóđţingum ađildarlanda og hafa íbúar evrusvćđisins veriđ upplýstir um hinar gífurlega miklu skuldbindingar sem Seđlabanki Evrópu og framkvćmdastjórn ESB hafa komiđ á herđar skattborgaranna?
Svar: Varla.
Samrćmist ađild ađ Gjaldmiđilsbandalaginu ţví ađ ţjóđirnar hafi sjálfsákvörđunarrétt um eigin mál?
Svar: Nei, svo virđist ekki vera. Ráđin eru tekin af ríkjum sem lenda í erfiđleikum. Fjármagnsmarkađir fá aukiđ vald og ríkisfjármálum landanna eru settar skorđur. Fyrir vikiđ hefur hlutverk ţjóđţinganna dregist saman, ekki bara í ţeim löndum sem eiga viđ vanda ađ glíma, heldur í öllum evrulöndunum.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 8. febrúar 2013
Nýjustu fćrslur
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
- Landráđ?
- Öskrandi stríđsvagn fyrir Íslendinga
- Hann ţrengir ađ öndunarveginum
Eldri fćrslur
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 8
- Sl. sólarhring: 191
- Sl. viku: 758
- Frá upphafi: 1232704
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 657
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar