Laugardagur, 9. febrúar 2013
Tékkar ekki til í evru
Ţetta er áhugaverđ ábending hjá Evrópuvaktinni. Tékkar eru mjög fegnir yfir ţví ađ vera ekki međ evru og ţurfa ekki ađ taka ţátt í ţeim darrađadans sem evruađild fylgir.
Međ orđum Styrmis Gunnarssonar á Evrópuvaktinni:
Á sama tíma og Árni Páll Árnason, nýkjörinn formađur Samfylkingarinnar bođar evrutrú, sem aldrei fyrr og telur ađ betra sé fyrir íslenzkt launafólk ađ fá launalćkkun í evrum en búa viđ sveiflur íslenzku krónunnar eru Tékkar allt annarrar skođunar og búa ţó í kjarna Evrópu međ söguleg tengsl viđ helztu evruríkin, svo sem Ţýzkaland og Austurríki.
Á heimasíđu forseta Íslands má finna eftirfarandi upplýsingar um samtal Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, viđ nýjan sendiherra Tékklands, sem kom til ađ afhenda trúnađarbréf sitt sl. ţriđjudag:
Ţá var fjallađ um ađild Tékklands ađ Evrópusambandinu og ţá breiđu samstöđu sem ríkir í landinu milli allra stjórnmálaflokka, stjórnvalda og atvinnulífs um ađ ţađ ţjóni ekki hagsmunum Tékklands ađ taka upp evru sem gjaldmiđil. Landiđ mun hafa sína eigin mynt á nćstu árum og í nýafstöđnum forsetakosningum kom fram sá almenni vilji ađ evru-ađild yrđi ekki á dagskrá fyrr en í fyrsta lagi eftir áriđ 2017.
Ţetta er ţeim mun athyglisverđara vegna ţess ađ samkvćmt fréttum blađa í Evrópu voru báđir frambjóđendur í seinni umferđ forsetakosninganna í Tékklandi fyrir skömmu miklir stuđningsmenn aukins samstarfs Evrópusambandsríkjanna. sem fráfarandi forseti hefur ađ hluta til veriđ gagnrýninn á. En ljóst er af ţeim upplýsingum, sem fram koma á heimasíđu forseta, ađ evruađild hefur veriđ mjög til umrćđu í kosningabaráttunni vegna forsetakosninganna og ţar hafa orđiđ til ţćr meginlínur, sem nýr sendiherra Tékklands hefur bersýnilega upplýst forseta Íslands um.
Kannski er tilefni til ađ Árni Páll takist á hendur ferđ til Prag til ţess ađ kynna sér viđhorf Tékka til evrunnar og grafast fyrir um hvers vegna ţeir hafa svo mikla fyrirvara á ađ taka upp evru?
Og ţá vćri ekki úr vegi ađ formađur Samfylkingarinnar leggi lykkju á leiđ sína og komi viđ í Madrid og rćđi ţar viđ verkalýđsleiđtoga á Spáni um stöđu spćnskra launţega. Hugsanlega ćtti hann líka ađ fara til Aţenu og kynna sér afleiđingar ţess fyrir launafólk í Grikklandi ađ fá stöđugt fćrri evrur í launaumslagiđ?
Laugardagur, 9. febrúar 2013
Skýrsla: ESB-leiđirnar hefđu leitt til ófarnađar
Íslendingar stćđu mun verr ef ţeir hefđu tekiđ á sig Icesave-baggann eins og Samfylkingin, Björt framtíđ og fleiri vildu. Frumskýrsla ţessara tveggja frćđimanna sem mbl.is vitnar hér til bendir til ţess.
Viđ hefđum einnig stađiđ verr ađ vígi ef viđ hefđum reynt ađ fara svokallađa írska leiđ - sem reyndar er spurning hvort ekki megi kalla evruleiđ.
Viđ virđumst hafa hitt á skástu leiđina í hruninu, ekki síst ţar sem ţjóđin tók í taumana á síđari stigum.
Ţađ var rétt ađ setja neyđarlögin, ţađ var rétt ađ setja tímabundin gjaldeyrishöft á, ţađ var rétt ađ auka ekki opinber útgjöld og ţađ var rétt ađ taka ekki á sig skuldir einkaađila.
ESB reyndi ađ ţvinga okkur til ađ taka á okkur skuldir einkaađila. ESB-forystunni var heldur ekkert gefiđ um neyđarlögin ţótt ákveđnar stofnanir hefđu međ semingi ađ lokum sagt ţćr vera í lagi.
Nú er bara eftir ađ taka eina rétta ákvörđun ađ sinni. Ákveđa ađ Ísland skuli ekki ganga í ESB.
![]() |
Fórum bestu leiđina eftir hrun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 9. febrúar 2013
Nýjustu fćrslur
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
- Landráđ?
- Öskrandi stríđsvagn fyrir Íslendinga
- Hann ţrengir ađ öndunarveginum
Eldri fćrslur
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 10
- Sl. sólarhring: 193
- Sl. viku: 760
- Frá upphafi: 1232706
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 658
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar