Leita í fréttum mbl.is

Baráttan gegn aðild að ESB vekur athygli í Bretlandi

Það er fróðlegt að lesa skrif Richards North um baráttuna hér á landi gegn aðild að ESB. Með skrifum hans fylgir lýsandi mynd um hið erfiða verkefni Samfylkingarinnar við að draga Ísland inn í Evrópusambandið.

Richard, sem hélt erindi í Háskóla Íslands í gær, greinir í skrifum sínum frá samtölum sínum við Ernu Bjarnadóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands. Þar er m.a. fjallað um ferli umsóknar og aðlögunarviðræðna. Fyrrverandi ríkisstjórn og forsvarsmenn ESB sögðu að ekki ætti að taka langan tíma að klára það litla sem út af stæði í samningagerð. Markmið íslenskra stjórnvalda hefðu þó lítt verið gerð opinber.


Skrif Richards North eru hin skemmtilegasta lesning.

 


Bloggfærslur 31. janúar 2014

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 47
  • Sl. sólarhring: 277
  • Sl. viku: 1311
  • Frá upphafi: 1235878

Annað

  • Innlit í dag: 45
  • Innlit sl. viku: 1165
  • Gestir í dag: 45
  • IP-tölur í dag: 45

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband