Sunnudagur, 16. nóvember 2014
Sky segir stöðnun framundan hjá ESB þrátt fyrir hagvöxt í sumum löndum síðasta ársfjórðunginn
Nú berast tölur um að framleiðsla hafi aukist síðasta ársfjórðunginn í Grikklandi og fáeinum evrulöndum. Kreppunni virðist þá lokið - að minnsta kosti í bili. Fréttaskýrandi Sky sjónvarpsstöðvarinnar telur þó að evrulöndin eigi á hættu að glíma við stöðnun í efnahagslífinu næstu árin.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 16. nóvember 2014
Stórveldaráðstefnan snýst m.a. um endursköpun ESB
Stórveldaráðstefnan sem haldin er í Ástralíu fjallar m.a. um þá staðreynd að það hriktir í stoðum ESB ef marka má fréttir frá ráðstefnunni. Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, segir að það þurfi að breyta ESB í þá átt sem Bretar vilja og ef Bretar yfirgefi sambandið muni afleiðingarnar verða hrikalegar bæði fyrir ESB og Breta sjálfa.
Fréttastofan Sky skýrir frá þessu.
Renzi sagði við þetta tækifæri eitthvað á þá leið að ESB þyrfti að huga betur að almennum borgurum fremur en að valdi embættismanna.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 16. nóvember 2014
Fjölmiðill blæs lífi í ESB-umsóknina
Fréttaritari 365-fjölmiðla í Brussel glæðir ESB-umsókn Íslendinga lífi með nýlegum fréttapistli sínum. Hann gefur þar til kynna að yfirlýsingar ESB-forystunnar til aðildarviðræðna við Íslendinga séu eilítið misvísandi og í raun sé ESB-tilbúið að halda viðræðum áfram þótt aðild yrði sjálfsagt ekki samþykkt næstu fimm árin.
Á sama tíma láta stjórnvöld á Íslandi sem umsóknin sé dauð.
ESB hefur hins vegar skráð Ísland sem umsóknarland í sínum plöggum.
Þetta sýnir að það er nauðsynlegt fyrir ríkisstjórnina að draga umsóknina formlega til baka eigi stefna hennar í ESB-málunum að teljast trúverðug. Það er ekki eftir neinu að bíða. Stefna stjórnarflokkanna í málinu er skýr og stjórnarsáttmálinn er einnig skýr hvað þetta varðar. Ríkisstjórnin hefur lýðræðislegt umboð til að ljúka þessu.
Klárum nú málið!
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. nóvember 2014
Nýjustu færslur
- Lesa menn ekki heimspressuna í stjórnarráðinu?
- Draghi reynir hjartastuðsaðferðina á Brussel
- Forsætisráðherra gefur þjóðinni róandi
- Þú gleymdir nýsköpuninni ,Vilhjálmur
- Vilhjálmur kastar krónunni og hirðir reikningana
- Daði Már glímir við stórhvelið frá Brussel
- Sökkvandi fleyið og íslenskir áhafnarmeðlimir
- GIUK-hliðið og Brusselbrúðuleikhúsið
- Meira af misskilningi Ágústs Ólafs
- Nei, Ágúst Ólafur, þetta er tómur misskilningur
- Segir utanríkisráðherra af sér?
- Erna og Vigdís taka sprettinn
- Osturinn í Snæfellsjökli
- Froða umboðsmannanna
- Málefnalegt? Já, ef málefnin skipta engu máli
Eldri færslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 47
- Sl. sólarhring: 396
- Sl. viku: 2628
- Frá upphafi: 1251344
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 2403
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar