Leita í fréttum mbl.is

Með náðarfaðm sinn opinn

heimssyn-ragnar-onundarson1

Ragnar Önundarson hefur lag á að segja hlutina umbúðalaust en af háttvísi.  Hann ritar um ásælni Evrópusambandins í auðlindir Íslands og segir m.a.:

"Nú stendur ESBen kóngur í Brussel með náðarfaðm sinn opinn og býður okkur að stjórna mikilvægum málaflokki, orkumálum, fyrir okkur. Fólk sem er orðið úrkula vonar um að við getum ráðið okkur sjálf beitir sér af hörku fyrir að við verðum skattland kóngs á ný. Honum verði nú falið forræði yfir náttúruauðlindum okkar, dropinn holi svo steininn, skref fyrir skref, þar til viðnámið brestur og við látum fallast í útbreiddan faðmin."

Andvaraleysi í varðstöðunni um fullveldi þjóðarinnar getur valdið tapi sem tekur margar kynslóðir að bæta.  Það sýnir reynslan. 

 

https://www.facebook.com/ragnar.onundarson?__cft__[0]=AZWxgKdXjZCn-1dxWpC7jANARbh1hq_q5IiDr1ruSKgAW-xfeHBHE9iM3etQZv9nLEwUHAExxwhPkMs6mLFVAQW2GXwCV5N0Jf5SZAZsWRKzopHBQAnIxOG7ZQfm4bGVrO8&__tn__=-UC%2CP-R

 


Bloggfærslur 21. apríl 2021

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 193
  • Sl. viku: 1417
  • Frá upphafi: 1223374

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 1228
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband