Leita í fréttum mbl.is

Kveðja til Norðmanna

heimssyn-12 Folkeavstemningen 1972

Fyrir 50 árum gerðist sá sögulegi atburður að Norðmenn afþökkuðu innlimun í Evrópubandalagið í þjóðaratkvæðagreiðslu.  Meirihlutinn þann 25. september 1972 var frekar naumur, en ekki fer milli mála að yfirgnæfandi meirihluti Norðmanna mundi afþakka innlimun ef kosið væri í dag.  Það má segja að hurð hafi skollið nærri hælum árið 1972, og reyndar aftur 1994.  Það minnir okkur á að það er ekki rétt að nýta tímabundnar annarlegar aðstæður í samfélaginu til að ná fram niðurstöðu í atkvæðagreiðslu sem kollvarpar stjórnskipun til ófyrirsjáanlegrar framtíðar.  Það skulum við kalla svindl.

   

Heimssýn sendi Norðmönnum kveðju á myndbandi.  Hér fer texti hennar:

 

Faller Norge, da faller Island.  Hvis Island faller, da faller Norge. 

Det er ikke sikkert det er sant, men vi önsker ikke aa overpröve det.  I de seneste aarene har vi paa Island kjempet kontinuerlig mot overföring av statsmakt til Europaunionen.  Först i aarene etter 2009 da islands daværende regjering önsket medlemskap og deretter i kampen mot energiunionen og ACER.  I bakgrunnen har vi saa en voksende kamp mot EÖS sem er I ferd med aa bli en omvei inn i unionen, som vil alle kjenner.

I denne kampen har vi paa Island hatt en ubeskrivelig stötte fra Nei til EU I Norge.  Den kunnskapen som genereres I Norge flyter over til Island og gir et meget stort bidrag til aa löfte nivaaet til debatten og overbevise befolkningen om at medlemskap I EU og demokrati er uforenelige.

Vi har mye aa take vaare norske slektninger for.  Jeg gjör det naa.  Og jeg vil spesielt nevne Katherine Klevelend, Morten Harper, Peter Örebech og Magnar Nomedal.  Disse navn vil ikke bli glemt paa Island.    Hjertelig takk til alle dere andre ogsaa for stötte af forskjellig art igjennom aarene.

Vi gratulerer med femtiaarsdagen til seieren i 1972.  Vi gratulerer Nei til EU og hele Norges befolkning og önsker at demokratiet aldri vil falle, hverken i Norge eller paa Island.

  


Bloggfærslur 25. september 2022

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 45
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 1699
  • Frá upphafi: 1220968

Annað

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 1546
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 34

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband