Leita í fréttum mbl.is

Ađ koma samskiptum viđ ţćr ţjóđir sem eftir eru í Evrópusambandinu í góđan farveg

Heimssýn hefur sent Alţingi eftirfarandi umsögn: 

Heiđrađa Alţingi

Löggjafarvald á Íslandi er samkvćmt stjórnarskrá lýđveldisins í höndum Alţingis og forseta sem eru kjörnir af fólkinu í landinu.  Engu ađ síđur hefur sá háttur veriđ á um nokkurt skeiđ ađ lög sem samin hafa veriđ af erlendu ríkjasambandi hafa veriđ gerđ ađ lögum á Íslandi, ađ heita má umrćđulaust.  Er ţá iđulega horft framhjá ţví hvort umrćdd lög henti á Íslandi eđa hvađa kostnađ ţau hafi í för međ sér.  Ţrátt fyrir ađ íslenska ríkiđ hafi samkvćmt samningi fulla heimild til ađ hafna ţví ađ setja lög međ ţessum hćtti virđist svo vera ađ ađilar innan stjórnkerfis landsins og sumir stjórnmálamenn telji ađ slík höfnun kalli á svo harđar ađgerđir af hálfu hins erlenda ríkjasambands ađ heimildin til ađ hafna löggjöf sé ekki til stađar í raun.  Ţetta er einkennileg stađa og vandséđ er ađ ţetta fyrirkomulag standist stjórnarskrá.  Vinnubrögđin sem hér er lýst eru hćttuleg hagsmunum Íslendinga og ganga gegn hugmyndum ţorra fólks um lýđrćđi.

Frá ţví fyrrgreint fyrirkomulag tók gildi hefur hiđ erlenda ríkjasamband teygt arma sína inn á sífellt fleiri sviđ samfélagsins međ ýmsum hćtti.  Má ţar nefna löggjöf um orkumál, dóm um innflutning á ófrosnu kjöti og hćgfara eyđing á hinu tveggja stođa kerfi EFTA og Evrópusambandsins.  Svo mćtti áfram telja.  Allt ţađ veldur ţví ađ núverandi fyrirkomulag fjarlćgist enn meira ramma stjórnarskrárinnar.

Nú liggur fyrir frumvarp sem hnykkir á forgangi laga sem eiga uppruna sinn í lögum frá Evrópusambandinu og fjallar einnig um stjórnvaldstilskipanir af sama tagi.  Hiđ síđarnefnda er undarlegt og til ţess falliđ ađ auka flćkjustig stjórnkerfisins.  Hér er á ferđinni skref í átt ađ tilfćrslu valds frá lýđrćđislega kjörnum stjórnvöldum á Íslandi til Evrópusamandsins sem erfitt er viđ ađ una.  

Heimssýn telur ađ best sé ađ leggja fyrrgreinda bókun 35 til hliđar og hefjast ţegar í stađ handa viđ ađ koma samskiptum Íslands viđ ţćr ţjóđir sem eftir eru í Evrópusambandinu í ţann farveg ađ hagsmunir Íslendinga séu sem best tryggđir, án ţess ađ fullveldi landsins sé skert eđa fargađ.


Bloggfćrslur 15. maí 2023

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 108
  • Sl. sólarhring: 277
  • Sl. viku: 1978
  • Frá upphafi: 1184715

Annađ

  • Innlit í dag: 94
  • Innlit sl. viku: 1693
  • Gestir í dag: 90
  • IP-tölur í dag: 90

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband