Leita í fréttum mbl.is

Stríð eru ekki ókeypis

Ekki fer framhjá neinum að Evrópusambandið tekur þátt í styrjöldinni í Úkraínu.  Sumir mundu eflaust bæta við "meira af vilja en mætti" með tilvísun í ákafa Breta og Bandaríkjamanna í þessu máli.  

Evrópusambandið leggur áherslu á að aðildarríkin eyði sem nemur 2% af landsframleiðslu til þess sem kalla má hermál.  Það yrðu um 70 milljarðar íslenskra króna, ef Íslendingar hygðust stökkva á þann vagn.  Peningarnir færu vitaskuld til evrópskra hergagnaframleiðenda.  Þeir yrðu svo ekki í vandræðum með að koma framleiðslunni í lóg, með traustri aðstoð þeirra sem ráða í Evrópusambandinu. 

Það er óneitanlega sérstök framtíðarsýn, að útlendir sprengjuframleiðendur fengju tvö hundruð milljónir á dag í póstinum frá sameiginlegum sjóði Íslendinga. 

https://unherd.com/2023/05/the-rise-of-europes-military-austerity/

 


Ráðagerð um ólögmætt framsal stöðvuð

Þingmáli um bókun 35 var frestað.  Kannski til haustsins, kannski til eilífðar.  Annað hefði verið mjög undarlegt, sbr þessi orð Arnars Þórs sem vert er staldra við:

Frumvarp utanríkisráðherra gengur gegn stjórnarskrá og felur í sér ráðagerð um ólögmætt framsal á íslensku ríkisvaldi.

 

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2291142/


Bloggfærslur 10. júní 2023

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 64
  • Sl. sólarhring: 266
  • Sl. viku: 1934
  • Frá upphafi: 1184671

Annað

  • Innlit í dag: 57
  • Innlit sl. viku: 1656
  • Gestir í dag: 55
  • IP-tölur í dag: 55

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband