Leita í fréttum mbl.is

Hjörtur í Noregi

Þeir sem fylgjast með norsku samfélagi eru líklega flestir ef ekki allir sammála um að litlar sem engar líkur séu á að Noregur álpist inn í Evrópusambandið á næstunni.  Þeir sem síður fylgjast með eiga það til að túlka stöku fréttir af landsfundum frjálslega og fá aðra niðurstöðu. 

Hjörtur J. Guðmundsson er einn þeirra sem fylgist með.  Hann fer yfir málin í þessari ágætu grein: 

 

https://www.fullveldi.is/?p=31723 

 

Og við minnum á Fasbók Heimssýnar.  Það vantar alltaf fleiri áskrifendur:

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


Fleiri og alvarlegar hliðar á útblástursskattinum

Útblástursskatturinn sem rætt er um þessa dagana og ætlunin er að leggja á samgöngur við Ísland í lofti og á sjó á sér ýmsar hliðar.

Í fyrsta lagi eru greiðar samgöngur um langan veg lífsnauðsynlegar fyrir samfélag á Íslandi. Staða Íslands er að því leyfi ólík hreppum Evrópusambandsins.  Er eðlilegt að bjóða erlendu ríkjasambandi að fá slíkt kverkatak á Íslendingum sem skattlagning samgangna er?   

Í öðru lagi breytist gjaldið án aðkomu kjörinna fulltrúa.  Losunarheimildir eru seldar á markaði og þar hefur verðið rokið upp úr öllu valdi.  Þarna er semsagt um að ræða skatt á samgöngur við Ísland sem hefur alla burði til að hækka stjórnlaust og ýmislegt sem bendir til þess að svo verði.

Hvaernig hefðu Íslendingar á miðöldum tekið því ef Noregskonungur hefði lagt til stjórnlausan skatt á siglingar til Íslands?

 


Bloggfærslur 11. ágúst 2023

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 257
  • Sl. viku: 1879
  • Frá upphafi: 1184616

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 1608
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband