Leita í fréttum mbl.is

Feitur reikningur

Í torfkofagrein Hjartar sem fjallađ var um á blogginu í gćr er fariđ nokkrum orđum um kostnađinn viđ EES og hugsanlegan hagnađ af ţví fyrirkomulagi á samskiptum viđ Evrópusambandiđ. 

 

Kostnađur Íslendinga af EES er margţćttur. 

Í fyrsta lagi er hinn beini kostnađur í formi greiđslna.  Hann er um 3 milljarđar á ári. Ţćr greiđslur eru kyndugar og segja má ađ í ţeim felist mótsögn.  Tollfrelsi er ekki góđ lýsing á viđskiptafyrirkomulagi ţar sem annar ađilinn ţarf ađ borga hinum 3 milljarđa á ári í áskriftargjald, jafnvel ţótt tollurinn sé fastagjald en ekki tengdur magni. 

Í öđru lagi er beinn kostnađur í formi gjalda á borđ viđ losunarheimildir sem leggjast tiltölulega ţungt á samgöngur viđ Ísland.  Undir ţeim hatti er fyrirhuguđ innheimta á vegabréfsáritun fyrir ţá sem búa utan Schengenlands.  Mikiđ af ţví fé rennur í sjóđi Evrópusambandsins. 

Í ţriđja lagi er kostnađur stofnana og fyrirtćkja viđ ađ gera ţađ sem reglur sambandsins segja ađ ţurfi ađ gera.  Reglurnar koma á fćribandi.  Ţeim fjölgar stjórnlaust og berast óháđ ţví hvort ţeirra sé ţörf eđa ekki. 

Í fjórđa lagi eru hindranir á viđskiptum og viđskiptasamningum viđ lönd utan Evrópu vegna tćknilegra kvađa sem Evrópusambandiđ setur.  Ţćr kvađir eru iđulega til ađ vernda iđnađ á meginlandi Evrópu fyrir samkeppni.

Ţađ er erfitt ađ setja tölur á síđustu ţrjá liđina, en nokkuđ ljóst er ađ um er ađ rćđa tugi milljarđa á ári. 

 

Á móti kemur hugsanlegur hagnađur af EES.  Eins og kemur fram í torfkofagrein Hjartar er hann frekar óljós.  Ţađ er vel hugsanlegt ađ hann sé lítill sem enginn.  Já, lítill sem enginn.  Ekki varđ tap af ţví ađ Bretar hćttu í EES og ekki leiđa viđskipti viđ Breta til kostnađar af ţví tagi sem hér er upp talinn.  

 

Fćri ekki vel á ţví ađ ný ríkisstjórn sem vćntanlega verđur mynduđ í vetur tćki ađ sér ađ endurskođa fyrirkomulagiđ á samskiptum Íslands viđ ţađ sem eftir er af Evrópusambandinu, t.d. međ víđtćka fríverslun í huga?

 

 


Bloggfćrslur 19. október 2024

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2024
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 212
  • Sl. sólarhring: 340
  • Sl. viku: 2134
  • Frá upphafi: 1155443

Annađ

  • Innlit í dag: 170
  • Innlit sl. viku: 1800
  • Gestir í dag: 167
  • IP-tölur í dag: 166

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband