Laugardagur, 19. október 2024
Feitur reikningur
Í torfkofagrein Hjartar sem fjallað var um á blogginu í gær er farið nokkrum orðum um kostnaðinn við EES og hugsanlegan hagnað af því fyrirkomulagi á samskiptum við Evrópusambandið.
Kostnaður Íslendinga af EES er margþættur.
Í fyrsta lagi er hinn beini kostnaður í formi greiðslna. Hann er um 3 milljarðar á ári. Þær greiðslur eru kyndugar og segja má að í þeim felist mótsögn. Tollfrelsi er ekki góð lýsing á viðskiptafyrirkomulagi þar sem annar aðilinn þarf að borga hinum 3 milljarða á ári í áskriftargjald, jafnvel þótt tollurinn sé fastagjald en ekki tengdur magni.
Í öðru lagi er beinn kostnaður í formi gjalda á borð við losunarheimildir sem leggjast tiltölulega þungt á samgöngur við Ísland. Undir þeim hatti er fyrirhuguð innheimta á vegabréfsáritun fyrir þá sem búa utan Schengenlands. Mikið af því fé rennur í sjóði Evrópusambandsins.
Í þriðja lagi er kostnaður stofnana og fyrirtækja við að gera það sem reglur sambandsins segja að þurfi að gera. Reglurnar koma á færibandi. Þeim fjölgar stjórnlaust og berast óháð því hvort þeirra sé þörf eða ekki.
Í fjórða lagi eru hindranir á viðskiptum og viðskiptasamningum við lönd utan Evrópu vegna tæknilegra kvaða sem Evrópusambandið setur. Þær kvaðir eru iðulega til að vernda iðnað á meginlandi Evrópu fyrir samkeppni.
Það er erfitt að setja tölur á síðustu þrjá liðina, en nokkuð ljóst er að um er að ræða tugi milljarða á ári.
Á móti kemur hugsanlegur hagnaður af EES. Eins og kemur fram í torfkofagrein Hjartar er hann frekar óljós. Það er vel hugsanlegt að hann sé lítill sem enginn. Já, lítill sem enginn. Ekki varð tap af því að Bretar hættu í EES og ekki leiða viðskipti við Breta til kostnaðar af því tagi sem hér er upp talinn.
Færi ekki vel á því að ný ríkisstjórn sem væntanlega verður mynduð í vetur tæki að sér að endurskoða fyrirkomulagið á samskiptum Íslands við það sem eftir er af Evrópusambandinu, t.d. með víðtæka fríverslun í huga?
Bloggfærslur 19. október 2024
Nýjustu færslur
- Skondin mótsögn
- Það vill þetta enginn
- Blessaður orkupakkinn sem gaf okkur ódýrt rafmagn
- Það slapp í þetta sinn
- Dagur öryggis
- Sigurbjörn sprengir
- Meginmálið 1. maí
- Sundlaug smjörs og sykurs
- Dularfull uppgufun peninga
- Fimm ný tromp, sem hvert um sig dugir
- Jæja, Halla
- Bjartar miðaldir framtíðarlandsins
- Einn snýst í hringi, aðrir sigla áfram
- Gott er að tjóðra sig við sökkvandi fley
- Þorsteinn rifjaður upp
Eldri færslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 52
- Sl. sólarhring: 223
- Sl. viku: 2133
- Frá upphafi: 1220045
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 1936
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar