Leita í fréttum mbl.is

Skođanakönnunin mćtt

Fleiri andvígir bókun 35 en hlynntir


Fleiri eru andvígir frumvarpi Ţórdísar Kolbrúnar Reykfjörđ Gylfadóttur utanríkisráđherra um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES) vegna bókunar 35 viđ samninginn en hlynntir eđa 39% á móti 35% samkvćmt niđurstöđum nýrrar skođanakönnunar sem Prósent vann fyrir Heimssýn, hreyfingu sjálfstćđissinna í Evrópumálum. 
 
Fleiri í röđum stuđningsmanna Miđflokksins, Sjálfstćđisflokksins, Flokks fólksins, Framsóknarflokksins og Sósíalistaflokks Íslands eru á móti frumvarpinu en fleiri á međal stuđningsmanna Viđreisnar, Samfylkingarinnar, Pírata og Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs hlynntir samţykkt ţess.

Frumvarp utanríkisráđherra gengur sem kunnugt er út á ţađ ađ innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum EES-samninginn gangi framar löggjöf sem á sér innlendan uppruna. Frumvarpiđ var upphaflega lagt fram í mars 2023 en var ekki afgreitt á ţví ţingi. Til stendur af hálfu ráđherrans ađ leggja ţađ fram á ný á yfirstandandi ţingi.

Mest andstađan viđ frumvarpiđ er á međal stuđningsmanna Miđflokksins samkvćmt könnuninni eđa 61% á móti 16% sem eru ţví hlynnt. Nćst koma stuđningsmenn Framsóknarflokksins og Flokks fólksins međ 45% andvíg frumvarpinu en 23% og 20% hlynnt ţví. Ţá eru 42% stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins andvíg frumvarpinu en 16% hlynnt. Loks er tćpur ţriđjungur stuđningsmanna Sósíalistaflokksins andvígur eđa 32% en 22% hlynnt.
 
Fróđlegt er ađ skođa stöđuna ef ađeins er miđađ viđ ţá sem taka afstöđu međ eđa á móti frumvarpi utanríkisráđherra á međal stuđningsmanna áđurnefndra flokka. Ţá eru 79% stuđningsmanna Miđflokksins á móti frumvarpinu, 72% stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins, 69% stuđningsmanna Flokks fólksins, 66% stuđningsmanna Framsóknarflokksins og 59% stuđningsmanna Sósíalistaflokks Íslands.

Mestur stuđningur viđ frumvarp Ţórdísar Kolbrúnar er á međal stuđningsmanna Viđreisnar eđa 58% á međan 12% eru ţví andvíg. Nćst koma stuđningsmenn Samfylkingarinnar međ 45% hlynnt og 16% andvíg. Ţá eru 40% stuđningsmanna VG hlynnt ţví en 24% andvíg. Loks styđur tćpur ţriđjungur stuđningsmanna Pírata frumvarpiđ eđa 32% en 12% andvíg ţví.

„Könnunin sýnir ţađ svart á hvítu ađ fleiri eru andvígir en hlynntir frumvarpi utanríkisráđherra um ađ innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum EES-samninginn verđi gert ćđra innlendri lagasetningu. Ţá er til ađ mynda ljóst miđađ viđ niđurstöđurnar ađ miklu meiri andstađa er viđ máliđ í röđum stuđningsmanna flokks ráđherrans sjálfs en stuđningur,“ segir Haraldur Ólafsson, formađur Heimssýnar.

Könnunin var gerđ dagana 18. september til 3. október 2024. Úrtakiđ var 2.150 einstaklingar, 18 ára og eldri, og var svarhlutfalliđ 51%. 

Margbođađur sjálfsmorđsleiđangur

Bókun 35 felur í sér tilfćrslu á valdi til útlanda.  Erfitt er ađ sjá fyrir hvađa afleiđingar ţađ getur haft og enn erfiđara getur reynst ađ ná ţessu valdi til baka.  Bókunin gengur gegn stjórnarskrá og EES-samningurinn hefđi aldrei veriđ samţykktur á sínum tíma hefđi bókunin fylgt međ eins og ćtlunin er ađ hún geri núna.

Ţetta, sjálfsmorđsleiđangur stjórnarflokka og fleira var rćtt í Bítinu á Bylgjunni í morgun

 

https://www.visir.is/k/76ab28bc-7139-4e1b-82c2-e57852801276-1728287926642

 

 


Bloggfćrslur 7. október 2024

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2024
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 275
  • Sl. sólarhring: 464
  • Sl. viku: 2786
  • Frá upphafi: 1150756

Annađ

  • Innlit í dag: 232
  • Innlit sl. viku: 2444
  • Gestir í dag: 221
  • IP-tölur í dag: 213

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband