Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Ásgeirsson bendir réttilega

á ađ stjórnarskráin segir ađ Alţingi eigi ađ annast lagasetningu.  Ţađ samrćmist vitaskuld ekki stjórnarskránni ađ framselja ţađ vald, hvort sem er til embćttismanna Evrópusambandsins eđa bćjarstjórans í Kardimommubć. 

Ţađ gekk treglega ađ skipta um stjórnaskrá um áriđ, međal annars vegna ţess ađ drög ađ nýrri stjórnarskrá auđvelduđu ađ koma valdinu úr landi.  Margir hafa lítiđ á móti ţví ađ hinir og ţessir eigi "viđrćđur" viđ hina og ţessa, en eru nógu vel ađ sér í mannkynssögu til ađ gjalda varhug viđ ađ fćra stjórnvaldiđ til gömlu evrópsku nýlenduveldanna. 

 

Orđrétt segir Guđmundur á blogginu í gćr:

Ţađ er vitleysa ađ tala um ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađ fara í "viđrćđur" ţegar stađreyndin er sú ađ ţađ er ekkert umsemjanlegt. Ákvörđunin getur ekki snúist um neitt annađ en hvort sćkja eigi um ađild og undirgangast ţar međ sáttmála ESB, eđa ekki. Svarmöguleikarnir eru einfaldlega já eđa nei.

Svo er annađ sem talsmenn fyrir ađild(arviđrćđum) minnast aldrei á. Ţađ er sú stađreynd ađ stjórnarskráin heimilar engum öđrum en Alţingi og forseta Íslands ađ fara međ löggjafarvaldiđ, sem ţýđir ađ stjórnarskráin bannar í reynd ađild ađ ESB.

Enn fremur skal sérhver nýr ţingmađur vinna drengskaparheit ađ stjórnarskránni samkvćmt 47. gr. hennar. Hafandi gert ţađ má ţingmađur ekki ađhafast neitt í störfum sínum sem brýtur gegn ţví drengskaparheiti enda yrđi hann ţá brotlegur viđ stjórnarskránna. Ţess vegna er ţingmönnum beinlínis óheimilt ađ vinna ađ ţví ađ gera Ísland ađ ađildarríki ESB međ framsali löggjafarvalds sem bryti í bága viđ 2. gr. stjórnarskrár.

Samt tala sumir ţingmenn fyrir slíku og gerast ţá brotlegir viđ drengskaparheit sitt, sem ćtti ađ hafa ţćr afleiđingar ađ ţeir skyldu afsala sér ţingmennsku. Ađ öđrum kosti er ţađ merkingarlaus athöfn ađ undirrita drengskaparheitiđ.

Höfundar stjórnarskrárinnar voru afar snjallir ţegar ţeir byggđu ţennan varnagla inn í hana, en ţví miđur virđist skorta nokkuđ á ađ honum sé sýnd tilhlýđileg virđing.

 


Bloggfćrslur 10. nóvember 2024

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 23
  • Sl. sólarhring: 120
  • Sl. viku: 1606
  • Frá upphafi: 1161775

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 1436
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband