Leita í fréttum mbl.is

Myrkur og óöld

Í gær sendi fv. dómari Alþingismönnum fyrirmæli um lagasmíð með grein í DV.  Í leiðinni útskýrði hann að Íslendingar drægju andann í gegnum EES og að þeir sem ekki hlýddu Evrópusambandinu væru grasasnar.  

Haraldur Ólafsson varð til svars.  Hann segir m.a.: 

Davíð Þór fjallar um þá „einföldu hugsun að forsenda fyrir sameiginlegum markaði á sviði vöruviðskipta, þjónustu, fjármagnsflutninga og vinnuafls sé að sömu reglur gildi alls staðar á honum.“  Það er vissulega einföld hugsun, en hún er líka barnalega einfeldningsleg.  Allir vita, að allt þetta sem nefnt er, er stundað í stórum stíl um allan heim af sjálfstæðum ríkjum og allir vita að Íslendingar stunduðu blómleg viðskipti löngu fyrir daga EES-samningsins.

https://www.dv.is/eyjan/adsendar-greinar/2024/11/13/haraldur-olafsson-skrifar-myrkur-og-oold-heimi-evropusambands/


Bloggfærslur 13. nóvember 2024

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 262
  • Sl. sólarhring: 334
  • Sl. viku: 1845
  • Frá upphafi: 1162014

Annað

  • Innlit í dag: 242
  • Innlit sl. viku: 1657
  • Gestir í dag: 233
  • IP-tölur í dag: 233

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband