Leita í fréttum mbl.is

Ćtli Baldur viti ţađ?

Smám saman skýrast línur í frambođi til embćttis forseta Íslands.  Ađ öđrum frambjóđendum ólöstuđum virđast ţrír hafa mest fylgi, Arnar Ţór, Baldur og Halla.  Arnar Ţór er einarđur lyđrćđis- og fullveldissinni, en Baldur og Halla hafa mikinn skilning á ţví ađ ţađ sé best ađ afhenda stjórnvaldiđ til vanda- og umbođslausra í Evrópusambandinu. 

Viđbúiđ er ađ frambjóđendur sem stundum eru kallađir Evrópusinnar muni reyna ađ ţvo af sér ţann stimpil eđa gera lítiđ úr fyrri baráttu fyrir innlimun Íslands í stórríki gömlu nýlenduveldanna.  Í svoleiđis hreingerningu gerist oft eitthvađ spaugilegt.  Ţađ hefur nú ţegar gerst ađ Baldur hefur talađ um ađ vísa skerđingu á tjáningarfrelsi til ţjóđaratkvćđis, fái hann ađ verđa forseti.  Nú vill svo til ađ Evrópusambandiđ vinnur einmitt ađ ţví hörđum höndum ađ ţagga niđur í ţeim sem ţví finnst leiđinlegir.  Fjölmiđlar sem evrópskum yfirvöldum finnst vondir eru bannađir og ný evrópsk löggjöf um eftirlit međ dreifingu á vondu efni tók gildi í fyrra.  Ţađ er međ öđrum orđum hrópandi mótsögn í ţví ađ vilja vernda fjölmiđla- og tjáningarfrelsi og ađ ganga í Evrópusambandiđ.

Ţjóđaratkvćđi um tjáningarfrelsi í landi ţar sem Evrópulög gilda skiptir engu máli.  Ţađ sem skiptir máli er ađ sjá til ţess ađ Evrópulögin gildi ekki, heldur lög sem íbúarnir sjálfir setja sér.  Ţađ heitir lýđrćđi.   

Menn geta svo velt ţví fyrir sér hvort sé verra, ađ Baldur viti ţetta og láti eins og hann viti ţađ ekki eđa viti ţađ bara ekki.


Bloggfćrslur 23. mars 2024

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 30
  • Sl. sólarhring: 366
  • Sl. viku: 1965
  • Frá upphafi: 1184372

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 1693
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband