Föstudagur, 28. júní 2024
Leiguverð á peningum á svipuðu róli í Danmörku og á Íslandi
Það eru allnokkrar breytistærðir sem hirða þarf um þegar verð á íbúðalánum er borin saman milli landa. Sumir gera það með frjálslegum aðferðum, svo ekki verður hjá því komist að líta á málið hér á þessum vettvangi.
Raunvextir eru mælikvarði á leiguverð fjármagns. Raunvextir eru vextir umfram verðbólgu.
Á Íslandi má segja að raunvextir séu vextir á verðtryggðum lánum. Þeir eru samkvæmt vefsíðunni herborg.is frá 2,37% upp í 4,49% á Íslandi. Sex lánveitendur bjóða lán með 3-4% breytilegum vöxtum.
Íbúðalán í Danmörku virðast flest vera óverðtryggð. Íbúðalán í Danmörku er þéttur frumskógur verðs og skilyrða. Flestir lánveitendur hvetja viðskiptavini til að bóka tíma og koma í heimsókn. Í svoleiðis heimsóknum er ekki venjan að bjóða viðskiptavinum allt sem þeir vilja fyrir allra lægsta verð í töflu, en lítum samt á þær. Vaxtatafla Nordea (https://www.nordea.dk/Images/144-506880/Prisskilt%2027.06.2024%20Nordea.dk%20-%20BoligPuls.pdf) segir að íbúðalán kosti á bilinu 4,1-9,1%, en upplýsingasíðan https://www.raadtilpenge.dk/Gode-raad/boliglaan/tjekboliglaan/Criteriapage segir að margir bjóði lán á 5-5,2%. Er þá miðað við allt að 80% veðhlutfall og breytilega vexti. Verðbólga í Danmörku var síðast þegar fréttist 2,2% (1,6% ef miðað er við svokallaða kjarnavísitölu). Raunvextir á íbúðalánum í Danmörku eru með öðrum orðum 1,9-6,9% í Nordea og 2,8-3% samkvæmt raadtilpenge.dk. Sé miðað við kjarnavísitöluna eru raunvextirnir 2,5-7,5% og 3,4-3,6% á þessum tveimur stöðum í Danmörku.
Þessi stutta skoðun bendir til þess að verð á lánsfé til íbúðakaupa sé á svipuðu róli í Danmörku og á Íslandi þegar þetta er skrifað, í júní 2024.
Það vekur reyndar athygli að verðmunur milli lánveitenda í sama landi er töluverður, bæði í Danmörku og á Íslandi.
Það skyldi þó ekki vera að aðrir þættir en aðild að Evrópusambandinu ráði verði lánsfjár?
Bloggfærslur 28. júní 2024
Nýjustu færslur
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
- Leiðindasuð
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viðræðum
- Asni klyfjaður gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 78
- Sl. sólarhring: 310
- Sl. viku: 2013
- Frá upphafi: 1184420
Annað
- Innlit í dag: 71
- Innlit sl. viku: 1734
- Gestir í dag: 71
- IP-tölur í dag: 66
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar