Leita í fréttum mbl.is

Sumar á sýru

Nokkrir Evrópupennar hafa skrifađ ađ undanförnu.  Innihaldiđ er jafnan hiđ sama, bođskapur um mikinn gróđa sem félli Íslendingum í skaut međ óútskýrđum hćtti, bara ef ţeir féllu fram og gengju í sambandiđ.  Stöku sinnum fylgir kenning um bágt andlegt ástand fullvedissinna, líklega sett fram í von um ađ lesendur ţori ekki ađ styđja fullveldiđ af ótta viđ ađ verđa taldir vanvitar af einhverjum óskilgreindum ađilum úti í bć sem hrópa hátt á torgum, en nenna oftast ekki ađ setja sig inn í málin.  

Hjörtur J. Guđmundsson hefur veriđ manna ötulastur viđ ađ svara einstökum greinum og gerir ţađ međal annars hér međ skýrum og rökföstum hćtti, eins og Hirti er vant:

 https://www.fullveldi.is/?p=50566

Hjörtur rifjar međal annars upp ađ ekki gengur ađ byggja ákvarđanatöku um inngöngu í bandalagiđ á núgildandi reglum um t.d. fiskveiđar.  Ţeim reglum má nefnilega breyta í sjónhendingu og skiptir ţá álit fulltrúa smáţjóđa litlu máli.   Og ţađ sem meira er; ţađ eru uppi hugmyndir innan Evrópusambandins um ađ breyta reglunum, en um ţađ má lesa hér:

https://www.europarl.europa.eu/RegData/etudes/STUD/2019/629202/IPOL_STU(2019)629202_EN.pdf


Bloggfćrslur 13. júlí 2024

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2024
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.10.): 16
  • Sl. sólarhring: 315
  • Sl. viku: 2349
  • Frá upphafi: 1155005

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 2027
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband