Leita í fréttum mbl.is

Skjöldur að sunnan

 

Á síðari árum hefur Evrópusambandið gengið lengra og lengra í því að hefta tjáningarfrelsi.  Það er reyndar gömul saga og ný að valdamönnum leiðist þegar dónar á götunni segja eitthvað ljótt um þá eða láta að því liggja að þeir standi sig illa.

Það er hins vegar alveg ný saga að arabaríki skuli beita viðskiptaþrýstingi í því skyni að verja ritfrelsi í Evrópu.  Sumir mundu segja að þar hefði eitthvað snúist á hvolf.

En allt þetta minnir okkur á að ef yfirvöld á Íslandi reyna að þrengja að tjáningarfrelsi getur verið hentugt að geta kosið sér ný yfirvöld.  Það gera menn ekki svo auðveldlega ef búið er að færa valdið langt í burt.  

 

UAE suspends deal to buy fighter jets from France over Telegram CEO's arrest: Report – Firstpost


Bloggfærslur 29. ágúst 2024

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 19
  • Sl. sólarhring: 370
  • Sl. viku: 1954
  • Frá upphafi: 1184361

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 1682
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband