Leita í fréttum mbl.is

Reikningur aldarinnar bíður

Það hefur ekki farið framhjá neinum að margt hefur gengið illa í Evrópusambandinu undanfarna áratugi.  Hlutur sambandsins í efnahagsvél heimsins var einu sinni stór, en er nú orðinn að litlu tannhjóli. 

Evrópusambandið vill gera eitthvað í málinu, og hefur reyndar viljað gera eitthvað eins lengi og elstu menn muna.  En nú á að gera stórt og það byrjar á því að ríkissjóðir aðildarríkjanna taka himinhátt lán til verka sem sambandið telur vera góð. 

Reikningur aðildarríkjanna verður svimandi hár, þegar hann kemur.  Þá munu Íslendingar prísa sig sæla fyrir að vera ekki innanborðs í Evrópusambandi. 

Það er undarlegt að þegar svona lagað blasir við, þá vilji stjórnmáamenn á Íslandi setja lög um forgang laga og reglna sem eiga rætur í Evrópusambandinu. Enginn veit hvar slíkt endar. Í ofanálag er gjörningurinn, sem heitir bókun 35, brot á stjórnarskrá!  

https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-09-09-kallar-eftir-hundrud-milljarda-evra-fjarfestingu-i-nyskopun-og-atvinnulifi-421457

 


Bloggfærslur 10. september 2024

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 17
  • Sl. sólarhring: 369
  • Sl. viku: 1952
  • Frá upphafi: 1184359

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 1680
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband