Leita í fréttum mbl.is

10 milljarðar eru lika peningar

Kostnaður við aðild að Evrópusambandinu er í mörgum misdýrum liðum.  Sumir þeirra kosta himin og haf og sagt var frá þeim nýverið hér:

https://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/2309911/

 

 

Aðildargjöldin eru líklega einn af ódýrari liðunum.  Í þessari grein er mynd sem sýnir framlag ýmissa landa í Evrópusambandinu og það sem önnur lönd þiggja.  Af myndinni má álykta að aðildargjöld Íslands yrðu af stærðargráðunni 10 milljarðar króna.  Það má kaupa sitthvað fyrir þá upphæð.    

https://www.iwd.de/artikel/zahlungssalden-der-mitgliedsstaaten-sorgen-fuer-transparenz-566395/

 

 


Bloggfærslur 12. janúar 2025

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 15
  • Sl. sólarhring: 358
  • Sl. viku: 1765
  • Frá upphafi: 1183622

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 1539
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband