Leita í fréttum mbl.is

Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis

Vöruskiptajöfnuður Íslands og Bandaríkjanna er nálægt því að vera í jafnvægi.  Ekki er að sjá að nokkurt tilefni sé til að kvarta undan því að það halli á annan aðilann, enda hefur enginn gert það, svo vitað sé.

Önnur saga er sögð af viðskiptum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins.  Svo er að heyra að nýkjörinn forseti Bandaríkjanna telji að það halli svo á Bandaríkin að tilefni sé til að hækka tolla á evrópskar vörur.

Ef Ísland væri í Evrópusambandinu mundi það vitaskuld lenda í tollastríðum Evrópusambandins.  Það getur átt við Bandaríkin á morgun og guð má vita hvaða ríki eftir 10 ár. Viðskiptastríð geta orðið íslensku atvinnulífi mjög dýrkypt. 

Tryggasta leiðin til að verða ekki fallbyssufóður fyrir stórveldi í viðskiptastríði er að gæta vel að stjálfstæði landsins. 

https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-01-22-bandarikjaforseti-hotar-evropusambandinu-med-tollum-433799

 


Bloggfærslur 23. janúar 2025

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 295
  • Sl. viku: 1841
  • Frá upphafi: 1187068

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1623
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband