Leita í fréttum mbl.is

Trump, Ásgeir og Þorgerður

Allir leggjast nú á eitt við að útskýra fyrir Íslendingum að það sé þeim hollast að stjórna málum sínum sjálfir, í stað þess að láta valdið í hendur erlends ríkjasambands. 

Trump, forseti í vesturheimi segist ætla í tollastríð við Evrópusambandið og Ásgeir seðlabankastjóri og Þorgerður Katrín, utanríkisráðherra, segja hvort með sínum hætti að Ísland eigi ekki að taka þátt í slíku stríði, það yrði hræðilegt. 

Eina leiðin til þess er vitaskuld að vera ekki í Evrópusambandinu. 

Það er heldur ekki vit í að ganga inn eftir að stríðinu lýkur, nema menn séu sannfærðir um að mannkyn muni aldrei framar fara í stríð og fjöldamargt annað sem ekki mun ganga eftir.

 

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-02-05-vill-ad-island-fylgi-noregi-komi-til-tollastrids-435302

https://www.stjornmalin.is/?p=7062

 

 

 


Bloggfærslur 6. febrúar 2025

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.2.): 465
  • Sl. sólarhring: 624
  • Sl. viku: 3353
  • Frá upphafi: 1193203

Annað

  • Innlit í dag: 413
  • Innlit sl. viku: 3007
  • Gestir í dag: 391
  • IP-tölur í dag: 383

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband