Leita í fréttum mbl.is

Hagfræðiprófessor telur umræðu um ávinninginn af evru og ESB-aðild byggjast á misskilningi

Í viðtali við Morgunblaðið fyrir sléttum mánuði þann 26. febrúar sagði Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, það ekki rétt sem haldið er fram að aðild að ESB eða upptaka evru leiði til þess að markaðsvextir á Íslandi verði eins og í helstu ESB-löndum, þar með talið í Danmörku, Þýskalandi og Hollandi.

Markaðsvextir til fyrirtækja og heimila í aðildarlöndum ESB, jafnvel þeirra sem hafa tekið upp evru, séu langt frá því að vera þeir sömu milli landa og munur á lægstu og hæstu vöxtum mikill.

Vextir til húsnæðiskaupa séu sömuleiðis mjög breytilegir milli aðildarlanda ESB, þar með talið þeirra sem hafa tekið upp evru og er mikill hlutfallslegur munur væri á hæstu og lægstu húsnæðisvöxtum á evrusvæðinu. Sá munur hefði minnst verið tæplega 50% frá ársbyrjun 2003 en mestur orðið tæplega 350% árið 2019.

Þessar staðreyndir ættu að sýna að því fer víðs fjarri að einhverjir einir lágir vextir séu til húsnæðislána á evrusvæðinu og Ísland muni með því einu að taka upp evru njóta þeirra vaxta.


Bloggfærslur 26. mars 2025

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 190
  • Sl. sólarhring: 229
  • Sl. viku: 1601
  • Frá upphafi: 1208418

Annað

  • Innlit í dag: 168
  • Innlit sl. viku: 1487
  • Gestir í dag: 155
  • IP-tölur í dag: 155

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband