Leita í fréttum mbl.is

Vonir utanríkisráðherra

Utanríkisráðherra vonar að "evróputengd mál" verði á dagskrá með haustinu.  Ótalmargt hefur tengingu við önnur lönd Evrópu, svo líklegt er að ósk ráðherra verði uppfyllt.

Það mætti t.d. ræða hvað það hefði kostað Íslendinga að lenda í tollastríðið BNA og ESB - ef Íslendingar hefðu verið í Evrópusambandinu.  Þar færu tugir milljarða króna árlega rakleitt úr vösum Íslendinga í sjóði BNA og Evrópusambandsins. 

Þá mætti ræða hervæðingarvíxilinn sem Evrópusambandið er búið að ákveða að taka til að styðja við hergagnaiðnaðinn í aðallöndum Evrópusambandsins. Hlutur Íslands þar gæti verið um 200 milljarðar króna - ef Ísland væri í bandalaginu.  

Utanríkisráðherra ræðir náttúruhamfarir.  Hann mun sjálfsagt halda til haga að Íslendingar eru gefendur, fremur en þiggjendur í vísindum sem lúta að jarðskorpunni, ís, veðri og veðurfari.  Framlag íslenskra vísindamanna er mikið og miklu fleiri útlendingar læra þessi fræði í Háskóla Íslands, en Íslendingar í útlöndum. 

 

 


mbl.is Vonar að Evróputengd mál verði ofarlega á blaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. júlí 2025

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 380
  • Sl. sólarhring: 431
  • Sl. viku: 1924
  • Frá upphafi: 1236697

Annað

  • Innlit í dag: 332
  • Innlit sl. viku: 1733
  • Gestir í dag: 310
  • IP-tölur í dag: 309

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband