Leita í fréttum mbl.is

Áriđ er ekki 2009!

Í umrćđum um ESB og mögulega ađild Íslands sést iđulega gripiđ til ţess ađ vísa í ţingsályktun sem Alţingi samţykkti áriđ 2009 (á 136. löggjafarţingi) um ađ sćkja um ađild ađ ESB. Sú vísun ţjónar ţví hlutverki ađ reyna ađ réttlćta núverandi nálgun ríkisstjórnarinnar í samskiptum viđ ESB.

Ţingsályktun er ekki lög samţykkt í ţremur umrćđum sem er send forseta til undirritunar sem lög frá Alţingi heldur er ţingsályktun viljayfirlýsing Alţingis á ákveđnum tímapunkti samţykkt viđ tvćr umrćđur. Hún skuldbindur hvorki framtíđarţing né ríkisstjórnir til ađ fara nákvćmlega sömu leiđ, m.ö.o. er ekki lagalega skuldbindandi.

Frá og međ árinu 2009 hafa fariđ fram sex ţingkosningar og fimm ríkisstjórnir setiđ, hver međ sínar áherslur og stefnu. Umheimurinn hefur breyst og Ísland međ. Samt er ţví haldiđ fram ađ sextán ára gömul viljayfirlýsing gildi enn líkt og hún hafi lagalegt gildi.

Leikrit eđa stjórnskipuleg villa?

Í kjölfar fundar utanríkismálanefndar Alţingis međ utanríkisráđherra vegna heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvćmdastjórnar ESB, sagđi Guđlaugur Ţór Ţórđarson, fyrrverandi utanríkisráđherra, í viđtali viđ Morgunblađiđ í gćr (22. júlí) ađ ţađ liggi ljóst fyrir ađ íslensk stjórnvöld hefđu ákveđiđ hvađa skilabođum hún ćtti ađ koma á framfćri í heimsókninni.

Sú atburđarás er vel ţekkt og ţarfnast ekki ítarlegrar umfjöllunar hér.

"Ţađ eru tíu ár síđan viđ drógum umsóknina til baka og nú er veriđ ađ segja okkur ađ hún sé í gildi," sagđi hann ennfremur. "Ég var utanríkisráđherra í fimm ár og ţetta mál kom aldrei upp. Ísland er ekki á lista yfir umsóknarríki ESB."

Ţessi gagnrýni byggir fyrst og fremst á raunverulegri stjórnskipulegri stöđu málsins.

Ţingsályktanir eru ekki bindandi fyrir síđar kjörin ţing eđa ríkisstjórnir. Ţćr endurspegla pólitíska afstöđu á tilteknum tímapunkti, en fela ekki í sér lögbundin fyrirmćli. Ţegar ríkisstjórn Íslands ákvađ áriđ 2015 ađ draga ađildarumsóknina til baka, var ţađ gert innan ramma framkvćmdarvaldsins. Bréf ţess efnis var sent til ESB og sambandiđ sjálft tók ţátt í ađ móta orđalag ţess.

Ţrátt fyrir seinni tíma túlkanir (eđa jafnvel útúrsnúninga) getur engum dulist ađ markmiđ ríkisstjórnarinnar áriđ 2015 var ađ hćtta umsóknarferlinu. Ţađ kom skýrt fram í ađdraganda málsins og efni bréfsins. Guđlaugur Ţór Ţórđarson, fyrrverandi utanríkisráđherra, hnykkir á ţessu í fyrrnefndu viđtali viđ Morgunblađiđ, ţar sem hann bendir á ađ tíu ár séu frá ţví ađ umsóknin var dregin til baka en nú eigi allt í einu ađ halda ţví fram ađ hún sé enn í gildi.


Bloggfćrslur 23. júlí 2025

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 155
  • Sl. sólarhring: 223
  • Sl. viku: 2280
  • Frá upphafi: 1239032

Annađ

  • Innlit í dag: 139
  • Innlit sl. viku: 2010
  • Gestir í dag: 135
  • IP-tölur í dag: 132

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband