Miðvikudagur, 17. september 2025
Munu innfluttu skuldaviðmiðin hans Daða Más þrengja að íslenskum heimilum?
Reynslan frá Eystrasaltsríkjunum sýnir að þegar Brussel þrengir að, lendir höggið á heimilunum.
Með fjárlagafrumvarpi næsta árs hefur Daði Már Kristófersson dirfst að taka skref sem enginn fjármálaráðherra á Íslandi hefur áður tekið - að stilla skuldaviðmið íslenska ríkisins eftir leikreglum frá Brussel. Þetta er ekki formsatriði heldur pólitísk ákvörðun sem snertir hvert einasta heimili í landinu.
Skuldir og fjárlagahalli bitna alltaf á fólki. Þegar skuldir ríkissjóðs hlaðast upp vegna halla á rekstri ríkisins verður afleiðingin á endanum sú að kaupmáttur rýrnar, vextir hækka og útflutningur veikist. Þetta verður þá ekki spurning fyrirheit í fjárlögum heldur um buddu heimilanna: minni þjónustu, hærri skatta og lakari lífskjör.
Eystrasaltsríkin sýna hvað gerist í reynd. Eftir fjármálahrunið 2008 voru Lettland og Eistland knúin af ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til að fylgja Maastricht-viðmiðunum. Það leiddi til þess að atvinnuleysi rauk upp í tveggja stafa tölur, fór yfir 20% í Lettlandi. Tugir skóla voru sameinaðir eða lagðir niður, kennarar misstu vinnuna og laun þeirra lækkuðu um tugi prósenta. Opinber þjónusta var skorin niður og laun opinberra starfsmanna lækkuð. Þetta var ekki kennslustund í bókhaldi frá Brussel heldur raunverulegt högg á venjulegt fólk.
Frá Kýpur og Möltu má greina sömu sögur. Eftir bankahrunið á Kýpur 2013 þurfti landið neyðarlán frá ESB og AGS. Þá var hluti af björgunaraðgerðunum að "skera niður" innistæður (svo kallað bail-in), lækka laun í opinbera geiranum og draga úr þjónustu til að halda ríkissjóði innan fjármálareglna frá Brussel. Á Möltu stendur ríkisstjórnin nú frammi fyrir þrýstingi um að minnka hallarekstur ríkissjóðs sem þýðir hærri skattar og skerðingar í litlu samfélagi.
Það sem virkar á stærri hagkerfi getur orðið óbærilegt fyrir lítil hagkerfi.
Eftir hrunið 2008 var ríkissjóður Íslands rekinn með miklum halla. En með tímabundinni skuldaaukningu var samfélaginu haldið gangandi. Hefðum við þá þurft að glíma samtímis við skuldaviðmið ESB hefði farið á annan veg. En vegna sveigjanleika okkar tókst Íslandi að komast fyrr út úr áfallinu og er því í sterkari stöðu nú en mörg smáríki ESB sem urðu að fylgja þessum stífu reglum.
Það er sjálfsagt að reka ríkissjóð af aga. En ef við hengjum okkur í skuldarammanna frá Brussel eru fjárlögin ekki lengur á forræði Alþingis. Þá verður þrengt að á forsendum annarra þegar áföll skella á – og áföll munu alltaf koma aftur rétt eins og svartir svanir.
Reikningurinn sem Daði Már undirritar lendir ekki í Brussel heldur á íslenskum heimilum og fyrirtækjum, birtur sem krafa í heimabankanum eða á launaseðlinum. Þetta eru því ekki innantóm orð á blaði heldur skuldbindingar sem þröngva Ísland nær aðlögun að ESB.
Bloggfærslur 17. september 2025
Nýjustu færslur
- Munu innfluttu skuldaviðmiðin hans Daða Más þrengja að íslens...
- Lykilmaðurinn Daði Már
- Þorgerður ræður þó lofthelginni ennþá
- Undan pilsfaldi forsætisráðherra
- Dagur gengur um með hauspoka
- Þorgerður leggur þjóðaratkvæðagreiðslumálið til hliðar af h...
- Tiltekt, verðmætasköpun, einföldun og einangraður utanríkisrá...
- Besta fyrirkomulagið
- Umboðið dularfulla
- Alltaf agnarögn hjá Hirti
- Mótsagnir ársins
- Óboðleg sölumennska Evrópuhreyfingarinnar
- Staðreyndir sussa á Hönnu Katrínu
- Pólitísk fjarvera forsætisráðherra
- Asninn gullið og Evrópuhreyfingin
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 22
- Sl. sólarhring: 543
- Sl. viku: 2594
- Frá upphafi: 1259172
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 2382
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar