Ódýrasta matarkarfan er í Berlínarborg en neytandinn ţarf ađ greiđa mest fyrir vörurnar í Osló, samkvćmt könnun í Bćndablađinu. Ísland kemur vel út úr samanburđinum og er nćstódýrast í samanburđi verđi á gúrkum, nýmjólk, hreinu smjöri, kjúklingabringum og eggjum. Verđ var kannađ í sjö löndum. Nýmjólkin er áberandi dýrust í Osló ţar sem lítrinn kostar 304 krónur. Í Óđinsvéum í Danmörku kostar hann 193 krónur og 177 krónur í London. Hérlendis kostar lítrinn 103 krónur. Ódýrasti mjólkurlítri er hins vegar í Berlín í Ţýskalandi ţar sem hann kostar einungis 98 krónur, 5% lćgri en í Reykjavík.
Smjörverđ er afar misjafnt á milli landa. Ţannig er smjöriđ ódýrast á Íslandi ţar sem kílóverđiđ var 530 krónur en dýrast á Spáni ţar sem kílóiđ kostar 1.657. Ţarna munar 212%. Gúrkurnar reyndust ódýrastar á Spáni en dýrastar í Lúxemborg ţar sem stykkjaverđ var 226 krónur. Ţađ er rúmlega helmingi hćrra verđ en í Krónunni í Reykjavík.
Mikill verđmunur reynist vera á kjúklingabringum milli landa. Hér er um ađ rćđa ferskar bringur en ekki frosnar. Dýrastar eru bringurnar í Noregi ţar sem kílóiđ
kostar 3.551 krónu en ódýrastar í Ţýskalandi ţar sem kílóverđiđ er 982 krónur. Athygli vekur ađ íslensku bringurnar lenda í miđjunni í verđsamanburđi. Ţćr reynast dýrari í Noregi, Danmörku og Lúxemborg en ódýrari á Spáni, í Ţýskalandi og á Englandi.
Eggjaverđiđ er lćgst á Spáni ţar sem hćgt er ađ kaupa 6 egg í pakka á 152 krónur. Í Noregi er verđiđ hćst eđa 553 krónur. Á Íslandi er eggjapakkinn á 245 krónur. Ţegar á heildina er litiđ og skođađ hvađ ţessi tiltekna búvörukarfa kostar er verđmunurinn 150% á milli ţeirrar dýrustu og ódýrustu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.